fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Norðurlönd

Sigmundur Ernir: Bláa viðvörunin yfir landinu

Sigmundur Ernir: Bláa viðvörunin yfir landinu

Ekki missa afEyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Þegar að er gáð, og farið er ofan í saumana, líkist velferðarkerfið á Íslandi miklu heldur því bandaríska heldur en því norræna. Ástæðan er einkum og sér í lagi sú að það hefur verið svelt og því ekki sinnt sem skyldi – og liggja til þess pólitískar ástæður, en hægrisinnaðir íhaldsmenn, sem lengst af hafa Lesa meira

Furða sig á fjarveru Kristrúnar – „Ísland hefur líklega aldrei sýnt nágrannaþjóð slíka vanvirðingu“

Furða sig á fjarveru Kristrúnar – „Ísland hefur líklega aldrei sýnt nágrannaþjóð slíka vanvirðingu“

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Í gær boðaði Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur norræna þjóðarleiðtoga á skyndifund í Kaupmannahöfn. Fyrst var fundað í danska forsætisráðuneytinu en síðan haldið áfram í óformlegu kvöldverðarboði á heimili forsætisráðherrans. Birti Frederiksen í kjölfarið á samfélagsmiðlum mynd úr kvöldverðarboðinu. Umræðuefnið er sagt hafa verið ekki síst ásælni Donald Trump Bandaríkjaforseta í Grænland en einnig aukin hætta Lesa meira

Norðurlöndin hafa tekið við 160.000 úkraínskum flóttamönnum

Norðurlöndin hafa tekið við 160.000 úkraínskum flóttamönnum

Fréttir
09.12.2022

Milljónir Úkraínubúa hafa flúið land síðan Rússar réðust inn í landið þann 24. febrúar síðastliðinn. Fólkið hefur haldið til margra landa en samkvæmt tölum frá Flóttamannastofnun SÞ (UNCHR) hafa 165.000 úkraínskir flóttamenn fengið skjól á Norðurlöndunum. Svíar hafa tekið við flestum eða 47.700. Finnar hafa tekið við 43.000. Danir 34.700. Norðmenn 31.000 Íslendingar hafa tekið Lesa meira

Goðsögnin um víkinga er ekki rétt – Voru ekki norrænir í útliti

Goðsögnin um víkinga er ekki rétt – Voru ekki norrænir í útliti

Pressan
17.09.2020

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að víkingar voru líklega ekki eins útlítandi og goðsagnir segja. Margir hafa eflaust þá mynd í huga sér að þeir hafi verið hávaxnir, herðabreiðir og með rautt eða ljóst hár. Sem sagt mjög norrænir í útliti. En ný rannsókn vísindamanna við Kaupmannahafnarháskóla leiðir annað í ljós. Samkvæmt niðurstöðum hennar þá voru Lesa meira

Rúmlega 4.000 hafa látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum

Rúmlega 4.000 hafa látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum

Pressan
08.05.2020

Nú hafa 4.036 látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum. Tölurnar miðast við klukkan 23.00 í gærkvöldi og koma frá Johns Hopkins háskólanum í Bandaríkjunum. Aukningin nam 111 á einum sólarhring. Samtals búa 27,3 milljónir í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Noregi og Íslandi. Samanlagt er dánartíðnin því 14,7 á hverja 100.000 íbúa. Tíðnin er þó mjög mismunandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af