fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Norðurlönd

Norðurlöndin hafa tekið við 160.000 úkraínskum flóttamönnum

Norðurlöndin hafa tekið við 160.000 úkraínskum flóttamönnum

Fréttir
09.12.2022

Milljónir Úkraínubúa hafa flúið land síðan Rússar réðust inn í landið þann 24. febrúar síðastliðinn. Fólkið hefur haldið til margra landa en samkvæmt tölum frá Flóttamannastofnun SÞ (UNCHR) hafa 165.000 úkraínskir flóttamenn fengið skjól á Norðurlöndunum. Svíar hafa tekið við flestum eða 47.700. Finnar hafa tekið við 43.000. Danir 34.700. Norðmenn 31.000 Íslendingar hafa tekið Lesa meira

Goðsögnin um víkinga er ekki rétt – Voru ekki norrænir í útliti

Goðsögnin um víkinga er ekki rétt – Voru ekki norrænir í útliti

Pressan
17.09.2020

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að víkingar voru líklega ekki eins útlítandi og goðsagnir segja. Margir hafa eflaust þá mynd í huga sér að þeir hafi verið hávaxnir, herðabreiðir og með rautt eða ljóst hár. Sem sagt mjög norrænir í útliti. En ný rannsókn vísindamanna við Kaupmannahafnarháskóla leiðir annað í ljós. Samkvæmt niðurstöðum hennar þá voru Lesa meira

Rúmlega 4.000 hafa látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum

Rúmlega 4.000 hafa látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum

Pressan
08.05.2020

Nú hafa 4.036 látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum. Tölurnar miðast við klukkan 23.00 í gærkvöldi og koma frá Johns Hopkins háskólanum í Bandaríkjunum. Aukningin nam 111 á einum sólarhring. Samtals búa 27,3 milljónir í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Noregi og Íslandi. Samanlagt er dánartíðnin því 14,7 á hverja 100.000 íbúa. Tíðnin er þó mjög mismunandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af