fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Norðurljós

Fór að leita að norðurljósum á Íslandi en fann nokkuð enn sjaldséðara

Fór að leita að norðurljósum á Íslandi en fann nokkuð enn sjaldséðara

Fókus
26.11.2024

Einstaklingur birtir myndband í Reddit-færslu, sem tekið er á akstri viðkomandi um höfuðborgarsvæðið. Viðkomandi segist hafa verið að leita að norðurljósum en í myndbandinu sést hins vegar nokkuð furðulegt og mun sjaldgæfara en norðurljós. Í myndbandinu sést einstaklingur ganga á gangstétt íklæddur búningi og veifandi geislasverði eins og því sem er eitt helsta einkenni Stjörnustríðskvikmyndanna Lesa meira

Sævar Helgi birtir magnað myndband – Ekki séð fallegri norðurljós síðan 2003

Sævar Helgi birtir magnað myndband – Ekki séð fallegri norðurljós síðan 2003

Fréttir
11.10.2024

Sævar Helgi Bragason, jarðfræðingur, rithöfundur og kennari svo eitthvað sé nefnt, birti magnað myndband á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi af norðurljósasýningu við Bláa lónið. Veðurskilyrði í gærkvöldi og nótt voru býsna góð og sáust norðurljósin víða skarta sínu fegursta. Í færslu á Facebook-síðu sinni birtir Sævar Helgi svokallað time-lapse myndband og segir að um hafi verið fallegustu norðurljósasýningu sem Lesa meira

Festi sjaldgæfar norðurljósakrullur á myndband í Kerinu – Eins og titrandi gítarstrengur

Festi sjaldgæfar norðurljósakrullur á myndband í Kerinu – Eins og titrandi gítarstrengur

Fréttir
01.02.2024

Geimljósmyndari að nafni Jeff Dai náði merkilegum myndum af norðurljósakrullum við Kerið í Grímsnesinu. Afar sjaldgæft er að þetta náist á mynd. Fréttamiðillin Wion News greinir frá þessu. Dai tók myndbandið þann 16. janúar síðastliðinn. Í myndbandinu sést glögglega bein lína norðurljósa en í miðju þess eru eins konar krullur sem iða. Xing-Yu Li, sérfræðingur Lesa meira

NASA birtir mynd af dularfullum norðurljósum á Íslandi

NASA birtir mynd af dularfullum norðurljósum á Íslandi

Pressan
20.02.2019

Bandaríska geimferðastofnunin NASA birti í gær mynd af dularfullum norðurljósum yfir Íslandi. Myndin var tekin fyrr í mánuðinum af Jingyi Zhang og Wang Zheng. Norðurljósin hafa tekið á sig mynd „dreka“ og virðist höfuðið hefjast upp til skýjanna. Norðurljósin myndast þegar hraðfleygar rafmagnaðar agnir frá sólinni rekast á atóm og sameindir í lofthjúpi jarðarinnar, yfirleitt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af