Þorsteinn Pálsson skrifar: Vestræn gildi andspænis lögmáli frumskógarins
EyjanFastir pennar„Stundum gerist eitthvað það í einu Norðurlandanna sem hristir upp í hugsunum okkar og minnir á hversu örlög okkar allra sem löndin byggja eru í raun samofin. Þannig varð mér við þegar ég las fréttirnar um að forseti Bandaríkjanna vildi kaupa Grænland. Þær voru ekki aðeins fjarstæðukenndar heldur fannst mér þær stríða gegn samnorrænum gildum Lesa meira
Zelenskyy kemur til Íslands
FréttirÍ tilkynningu frá Norðurlandaráði kemur fram að forseti Úkraínu Volodymyr Zelenskyy sé væntanlegur til Íslands. Forsetinn mun ávarpa þingfulltrúa Norðurlandaráðs í tengslum við þing ráðsins í Reykjavík 29. október. Meginþemað á Norðurlandaráðsþingi í ár er „Friður og öryggi á norðurslóðum“. Einnig segir í tilkynningunni að Zelenskyy muni í heimsókn sinni til Íslands einnig hitta þá Lesa meira
Öryggismál: Mun Guðlaugur Þór skrifa nýja Stoltenbergskýrslu ?
EyjanForstjóri Utanríkismálastofnunar Noregs, Ulf Sverdrup, vakti máls á því á fundi Norðurlandaráðs um öryggismál í gær að rík ástæða væri fyrir því að vinna nýja Stoltenberg-skýrslu, sem felst í úttekt á norrænu samstarfi um utanríkis- og öryggismál í framtíðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá norrænu ráðherranefndinni. Stoltenbergskýrslan kom út árið 2009 og er sögð Lesa meira