Steinunn Ólína skrifar: Nú er horfið Norðurland
EyjanFastir pennarÞað á að breyta Siglufirði, Ólafsfirði, Héðinsfirði og Eyjafirði í eldisstöð fyrir 20 þúsund tonn af laxi. Þar á að framleiða næstum eitt prósent af öllum laxi sem er étinn í heiminum. Fylla Siglufjörð, Ólafsfjörð, Héðinsfjörð og Eyjafjörð af úrgangi úr hundraðasta hverjum laxi sem fæðist á jörðinni. Hundrað og þrítugasta hverjum, ef við viljum Lesa meira
Nafn mannsins sem lést í Eyjafjarðarsveit
FréttirMaðurinn sem fannst látinn í Eyjafirði á laugardagskvöld hét Jónas Vigfússon, hann var 71 árs að aldri. Jónas lætur eftir sig eiginkonu, tvær uppkomnar dætur og sjö barnabörn. Jónas var fæddur árið 1951, bóndi á Litla-Dal í Eyjafjarðarsveit og var hann fyrrverandi sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit og áður í bæði Hrísey og á Kjalarnesi. Jónas var Lesa meira
Nýnasistar láta að sér kveða á Norðurlandi
FréttirAð undanförnu hafa miðar, þar sem yfirburðum hins hvíta norræna manns er hampað, verið límdir upp á nokkrum stöðum á Norðurlandi. Á þeim er einnig tekin afstaða gegn samkynhneigðum. Á sumum miðanna er græn ör en hún er merki samnorrænnar nýnasistahreyfingar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Jóhanni Helga Heiðdal, sem starfar Lesa meira
Mikil hækkun fasteignaverðs á Akureyri – Utanbæjarfólk kaupir sér aukaíbúð í bænum
FréttirVerð á íbúðum í fjölbýli á Akureyri hefur hækkað tvöfalt meira en í Reykjavík á árinu. Hækkunin er rúmlega þrefalt meiri en á Selfossi og í Reykjanesbæ. Mjög hefur færst í vöxt að utanbæjarfólk kaupi sér aukaíbúð á Akureyri. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Arnar Birgisson, fasteignasali og eigandi Eignavers, sagði í samtali við blaðið að reykvískir Lesa meira
Stóri skjálftinn í gær er merki um að hrinur færist nær Reykjavík – „Við getum alveg reiknað með hrinum næsta árið“
FréttirStóri skjálftinn sem reið yfir suðvesturhornið í gær mældist 5,6. Upptök hans voru sex kílómetra vestan við Kleifarvatn. Skjálftinn fannst víða um land. Í kjölfar hans fylgdu mörg hundruð eftirskjálftar, þar af að minnsta kosti tveir yfir 4 stig en upptök þeirra voru vestar á Reykjanesi. Ekki urðu slys á fólki og eignatjón var smávægilegt. Lesa meira
Tveir sterkir skjálftar fyrir norðan – 4,6 og 3,7
FréttirKlukkan 03:42 varð jarðskjálfti af stærðinni 4,6 um 11 km norðvestur af Gjögurtá. Klukkan 03.52 varð annar skjálfti af stærðinni 3,7 á svipuðum slóðum. Veðurstofunni hafa borist tilkynningar um að skjálftarnir hafi fundist víða á Tröllaskaga og í Eyjafirði. Rúmlega 40 eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Fram Lesa meira