Eftir 80 ár verður kannski sumar hálft árið
Pressan28.03.2021
Um næstu aldamót gæti staðan verið orðin sú að hér á norðurhveli jarðar verði veturinn aðeins einn mánuður. Þetta byggist á því hvort við náum tökum á loftslagsbreytingunum. Niðurstöður loftslagsrannsókna eru mjög skýrar og segja okkur að við erum í stöðu sem krefst þess að við grípum til aðgerða ef við ætlum að koma í Lesa meira
Hlýjasta sumar sögunnar á norðurhveli jarðar
Pressan15.09.2020
Nýliðið sumar var það hlýjasta á norðurhveli jarðar frá upphafi mælinga. Þetta kemur fram í gögnum bandarísku haf- og loftslagsstofnunarinnar NOAA. Í júní, júlí og ágúst var hitinn 1,17 gráðum yfir meðalhita síðustu aldar. The Guardian skýrir frá þessu. Einnig kemur fram að ágúst hafi verið sá næsthlýjasti frá upphafi mælinga en þær hafa staðið yfir í 141 Lesa meira