fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

norðurhvel

Loftslagsvandinn gerði þurrkana á norðurhveli í sumar 20 sinnum líklegri

Loftslagsvandinn gerði þurrkana á norðurhveli í sumar 20 sinnum líklegri

Pressan
23.10.2022

Miklir þurrkar voru á norðurhveli jarðar í sumar og höfðu mikil áhrif á uppskeru og raforkuframleiðslu og juku þannig áhrif orkukreppunnar og bættu í skort á matvælum. Loftslagsvandinn, sem við glímum við, gerði að verkum að líkurnar á þurrkum sumarsins voru tuttugu sinnum meiri en ella. Þetta hafa vísindamenn reiknað út að sögn The Guardian. Niðurstaða þeirra Lesa meira

Mikill hiti á norðurhvelinu – Loftslagsbreytingarnar eru farnar að segja til sín af miklum þunga

Mikill hiti á norðurhvelinu – Loftslagsbreytingarnar eru farnar að segja til sín af miklum þunga

Pressan
05.07.2021

Kanadíski bærinn Lytton komst í heimsfréttirnar í síðustu viku þegar hitamet voru slegin þar þrjá daga í röð. Á þriðjudaginn mældist hitinn þar 49,6 gráður sem er hæsti hiti sem mælst hefur í Kanada. En Lytton komst aftur í heimsfréttirnar síðar í vikunni þegar bærinn brann nánast til grunna í miklum skógareldi. Eins og víðar á Norðurhvelinu hafa íbúar Lytton þurft Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af