fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Norðurheimskautasvæðið

Stefnir í „öfga“ hækkun hitastigs á norðurheimskautasvæðinu

Stefnir í „öfga“ hækkun hitastigs á norðurheimskautasvæðinu

Pressan
14.08.2022

Eflaust hefur þú heyrt og/eða lesið um að magn hafíss á norðurheimskautasvæðinu fer minnkandi. Mikið hefur verið fjallað um þetta í fjölmiðlum á síðustu árum. Vísindamenn hafa um langa hríð séð að hitastigið á norðurheimskautasvæðinu hækkar hraðar en víðast hvar annars staðar á jörðinni. Raunar tvöfalt hraðar. En hvað með hitastig sjávar á þessum slóðum? Lesa meira

SÞ vara við eftir hitamet á norðurheimskautssvæðinu

SÞ vara við eftir hitamet á norðurheimskautssvæðinu

Pressan
19.12.2021

Allar viðvörunarbjöllur ættu að hringja í kjölfar hitamets á norðurheimskautasvæðinu á síðasta ári segja Sameinuðu þjóðirnar. Þá mældist hæsti hiti sem nokkru sinni hefur mælst á svæðinu eða 38 gráður. Veðurfræðisstofnun SÞ, WMO, staðfesti mælinguna á þriðjudaginn. Þessi mikli hiti mældist í rússneska bænum Verkhojansk í Síberíu, sem er um 100 kílómetra norðan við heimskautsbaug, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af