Hvar er Kim Jong-un?
PressanHvar er Kim Jong-un einræðisherra í Norður-Kóreu? Þessari spurningu hefur margoft verið velt upp í vikunni því leiðtoginn hefur ekki sést opinberlega í tvær vikur. Hann sást meðal annars ekki á mikilfenglegri hersýningu þann 15. apríl í tilefni af fæðingardegi afa hans, Kim Il-sung, sem stofnaði Norður-Kóreu. Fram hefur komið í erlendum fjölmiðlum að leiðtoginn Lesa meira
Kim Jong-un sagður svífa á milli heims og helju – Óvissa um ástandið í Norður-Kóreu
PressanBandarískar leyniþjónustustofnanir hafa fengið upplýsingar um að Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, svífi nú á milli lífs og dauða eftir skurðaðgerð sem hann gekkst undir. CNN skýrir frá þessu og hefur eftir bandarískum embættismanni sem þekkir beint til málsins. Suður-kóreska fréttastofan Yonhap segir hinsvegar að leiðtoginn sé ekki alvarlega veikur og hefur þær upplýsingar frá Lesa meira
Guðmundur varar við norður-kóresku leiðinni: „Það myndi þýða allsherjareyðileggingu á íslenskri náttúru“
EyjanGuðmundur Steingrímsson, fyrrverandi formaður Bjartrar framtíðar og alþingismaður, skrifar um raforku á Íslandi í kjölfar spár um að hér verði raforka af skornum skammti í nánustu framtíð ef fram fer sem horfir. Guðmundur segir í Fréttablaðinu að margt sé líkt með Íslandi og einræðisríkinu Norður-Kóreu og nefnir trjáleysið, einangrunarhyggju og orkumál: „Hins vegar verður það Lesa meira
Tölvuárásir Norður-Kóreu rista dýpra en áður var talið
PressanÁ undanförnum árum hafa tölvuþrjótar í tölvuþrjótadeild Norður-Kóreu (hún er örugglega ekki nefnd því nafni þar í landi) verið sakaðir um margar tölvuárásir. Hópurinn er almennt nefndur Lazarus-hópurinn. Þar má nefna árásir á Sony Picutres 2014, seðlabanka Bangladess 2016 og hin illræmda WannaCry vírus sem herjaði á tölvur víða um heim 2017. Nú hefur tölvuöryggisfyrirtækið Lesa meira
Norður-Kóreumenn eru að endurreisa Sohae eldflaugastöðina
PressanNýjar gervihnattamyndir sýna að Norður-Kóreumenn eru nú að endurreisa eldflaugaskotstöð sína, Sohae, sem þeir höfðu lofað að eyðileggja. Myndirnar voru teknar tveimur dögum eftir að leiðtogafundi Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, lauk án niðurstöðu um kjarnorkumál Norður-Kóreu. Sohae hefur verið notuð til að skjóta gervihnöttum á loft og til tilrauna með Lesa meira
Starfsmaður á núðlustað hvarf sporlaust – Kom fram á sjónarsviðið eftir 41 ár
PressanÁrið 1978 starfaði Minoru Tanaka á núðlustað í Japan. Þetta sama ár hvarf hann sporlaust og héldu japönsk stjórnvöld því fram að honum hefði verið rænt af útsendurum frá Norður-Kóreu. En ekkert heyrðist frá honum og stjórnvöld í Norður-Kóreu staðhæfðu að hann hefði aldrei stigið niður fæti þar í landi. Kyodo News skýrði frá því Lesa meira
Fór Trump nú fram úr sjálfum sér með ósannindum? Tilnefndi hann sjálfan sig til Nóbelsverðlauna?
PressanÁ fréttamannafundi í Hvíta húsinu á föstudaginn sagði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, eitt og annað sem vakti athygli. Sumt var þess eðlis að efasemdir vöknuðu um sannleiksgildi þess sem hann sagði. Meðal þess sem Trump sagði var að Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, hefði tilnefnt hann til friðarverðlauna Nóbels. Trump montaði sig af bréfi sem hann sagði Lesa meira
Kóreuríkin sækja um að halda Ólympíuleikana 2032 saman
PressanNorður- og Suður-Kórea hafa ákveðið að sækja í sameiningu um að halda Ólympíuleikana 2032. Tilkynnt verður opinberlega um þetta á föstudaginn þegar Alþjóðaólympíunefndin fundar í Lausanne í Sviss. AFP skýrði frá þessu í morgun. Fram kemur að Suður-Kórea muni benda á Seoul sem aðra keppnisborgina og að norðanmenn muni benda á Pyongyang sem hina keppnisborgina. Lesa meira
Kim Jong-un í heimsókn í Kína
PressanKim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, er kominn til Kína þar sem hann mun funda með Xi Jinping, forseta Kína. KCNA, ríkisfréttastofa Norður-Kóreu, skýrir frá þessu. Kim hélt til Kína í gær ásamt eiginkonu sinni og fjölda embættismanna. KCNA tilkynnti um þetta eftir að fjölmiðlar í Suður-Kóreu skýrðu frá því að svo virtist sem Kim væri Lesa meira
Kim Jong-un tók eigið klósett með til leiðtogafundarins í Singapore – Óttast að erlendir njósnarar komist í kúkinn
PressanÞað hefur varla farið framhjá neinum að þeir Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, funda í Singapore í nótt að íslenskum tíma. Leiðtogarnir eru báðir mættir til Singapore og eru nú að undirbúa sig undir fundinn. Kim Jong-un tekur enga áhættu varðandi neitt og tók því eigið klósett með til Singapore. Washington Post Lesa meira