fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025

Norður-Kórea

Háttsettur norður-kóreskur stjórnarerindreki hvarf fyrir tveimur árum – Er nú kominn í leitirnar

Háttsettur norður-kóreskur stjórnarerindreki hvarf fyrir tveimur árum – Er nú kominn í leitirnar

Pressan
09.10.2020

Fyrir tveimur árum hurfu Jo Song Gil og eiginkona hans á dularfullan hátt í Róm. Þau höfðu þá rétt yfirgefið sendiráð Norður-Kóreu en Jo Song Gil var þá starfandi sendiherra landsins á Ítalíu. Ekkert var vitað um afdrif hans fyrr en í þessari viku þegar Ha Tae-keung, þingmaður, staðfesti orðróm um að Jo hefði látið sig hverfa og leitað á náðir nágrannanna í Suður-Kóreu. Hann Lesa meira

Telja að blóðþyrstur Kim Jong-un gæti látið myrða systur sína

Telja að blóðþyrstur Kim Jong-un gæti látið myrða systur sína

Pressan
01.09.2020

Kim Yo-jong, systir Kim Jong-un einræðisherra í Norður-Kóreu, hefur ekki sést opinberlega síðan í lok júlí. Þetta hefur vakið upp vangaveltur um hvort hún sé talin ógn við bróður sinn sem hefur fram að þessu ekki hikað við að ryðja andstæðingum sínum og keppinautum úr vegi. Ekki er langt síðan skýrt var frá því að Yo-jong hafi fengið aukin Lesa meira

Segir að Kim Jong-un sé í dái

Segir að Kim Jong-un sé í dái

Pressan
25.08.2020

Chang Song-min, fyrrum aðstoðarmaður Kim Dae-jung fyrrum forseta Suður-Kóreu, segir að Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, sé í dái og að það geti haft hörmulegar afleiðingar fyrir landið. Áður hafði leiðtoginn aukið völd systur sinnar, Kim Yo-jong, mikið. Mirror segir að Chang Song-min hafi sagt þetta í samtali við suður-kóreska fjölmiðla og telji að leiðtoginn sé í dauðadái en sé enn á lífi. Hann Lesa meira

Sænskir diplómatar farnir frá Norður-Kóreu

Sænskir diplómatar farnir frá Norður-Kóreu

Pressan
19.08.2020

Sænskir stjórnarerindrekar hafa yfirgefið Norður-Kóreu. Sænska utanríkisráðuneytið segir að allir sænskir starfsmenn, þar á meðal sendiherrann, séu farnir úr landi. Sendiráðið er samt sem áður opið því heimamenn, sem þar starfa, sjá um að halda því opnu. NK News, sem sérhæfir sig í fréttum af Norður-Kóreu, sagði á mánudaginn að Svíarnir hafi meðal annars farið úr landi Lesa meira

Segir þetta vera ástæðuna fyrir reiði Kim Jong-un

Segir þetta vera ástæðuna fyrir reiði Kim Jong-un

Pressan
07.07.2020

Það er að sjálfsögðu dónalegt að segja eitthvað móðgandi um fólk. Það gildir auðvitað um ummæli sem eru látin falla um eiginkonur annarra. En í Norður-Kóreu er slíkum ummælum ekki vel tekið ef miða má við fréttir um reiði Kim Jong-un, einræðisherra, að undanförnu og viðbrögð hans. Eins og fram hefur komið í fréttum að Lesa meira

Segir eitthvað mikið að í Norður-Kóreu

Segir eitthvað mikið að í Norður-Kóreu

Pressan
02.07.2020

Ljót blanda þriggja slæmra hráefna veldur miklum vandræðum í Norður-Kóreu. Þetta segir Taro Kono, varnarmálaráðherra Japan. Á fréttamannafundi í síðustu viku sagði hann að Japan, eins og Bandaríkin og önnur ríki, hafi tekið eftir undarlegri hegðun stjórnvalda í Norður-Kóreu að undanförnu. NK News skýrir frá þessu en miðillinn flytur eingöngu fréttir af málefnum Norður-Kóreu. Kono benti á þrjú atriði sem Lesa meira

Stirð samskipti Kóreuríkjanna

Stirð samskipti Kóreuríkjanna

Pressan
18.06.2020

Yfirvöld í Norður-Kóreu eru æf yfir því að fólk, sem flúið hefur yfir til Suður-Kóreu sendi áróður og hrísgrjón yfir landamærin. Systir hins norður-kóreska leiðtoga varar Suður-Kóreu við hefndum, þar sem herinn gæti tekið þátt, í baráttu ríkjanna um flúið hafa harðstjórnina í Pyongyang. Hluti þeirra sem flúið hafa yfir til Suður-Kóreu, senda matvörur og áróður yfir til Lesa meira

Norður-Kórea boðar frekari kjarnorkuvopnafælingu

Norður-Kórea boðar frekari kjarnorkuvopnafælingu

Pressan
25.05.2020

Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, stýrði um helgina fundi herráðs landsins þar sem umfjöllunarefnið var kjarnorkuvopnafæling. Á fundinum var ákveðið að grípa til nýrra pólitískra aðgerða til að auka fælingarmátt kjarnorkuvopna landsins. Einnig var ákveðið að hækka viðbúnaðarstig hers landsins. Ríkisfréttastofa landsins, KCNA, skýrir frá þessu. Ekki er skýrt nánar hvað felst í aukinni kjarnorkuvopnafælingu Lesa meira

Þess vegna hvarf Kim Jong-un

Þess vegna hvarf Kim Jong-un

Pressan
07.05.2020

Eins og fram hefur komið í fréttum þá hvarf Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, af sviðinu í apríl og birtist ekki aftur fyrr en í síðustu viku þegar hann var viðstaddur vígslu áburðarverksmiðju. Miklar vangaveltur voru uppi um ástæðuna fyrir hvarfi hans og var því jafnvel haldið fram að hann væri helsjúkur eða jafnvel látinn. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af