fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Norður-Karólína

Ný tegund ógna – FBI útilokar ekkert

Ný tegund ógna – FBI útilokar ekkert

Pressan
07.12.2022

Bandaríska alríkislögreglan FBI rannsakar nú skotárásir á tvær spennistöðvar í Norður-Karólínu með þeim afleiðingum rafmagn fór af tugum þúsunda heimila. Kenningar hafa verið á loftið að árásirnar tengist tilraunum öfgahægrimanna til að koma í veg fyrir dragsýning færi fram ekki fjarri spennistöðvunum. Sky News hefur eftir Roy Cooper, ríkisstjóra, að lögreglan útiloki ekkert í tengslum við Lesa meira

Sat saklaus í fangelsi í 44 ár – Krefst mun hærri skaðabóta en honum standa til boða

Sat saklaus í fangelsi í 44 ár – Krefst mun hærri skaðabóta en honum standa til boða

Pressan
08.04.2021

Í 44 ár sat Ronnie Long saklaus í fangelsi í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum fyrir glæp sem hann framdi ekki. Ronnie, sem er svartur, var fundinn sekur um að hafa nauðgað hvítri konu árið 1976. Kviðdómur, sem aðeins hvítt fólk sat í, komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði nauðgað konunni og gerst sekur um innbrot Lesa meira

Hæstiréttur hafnaði beiðni Trump um meðferð bréfatkvæða í Norður-Karólínu og Pennsylvania

Hæstiréttur hafnaði beiðni Trump um meðferð bréfatkvæða í Norður-Karólínu og Pennsylvania

Pressan
30.10.2020

Hæstiréttur Bandaríkjanna hafnaði á miðvikudaginn beiðni frá Donald Trump, forseta, um að ekki megi framlengja þann tíma sem kjörstjórnin í Norður-Karólínu hefur til að taka við bréfatkvæðum í forsetakosningunum í næstu viku. Kjörstjórn ríkisins hefur ákveðið að bréfatkvæði, sem eru stimpluð í síðasta lagi 3. nóvember, verði talin með þrátt fyrir að þau berist ekki fyrr Lesa meira

Lögreglumenn reknir – „Við skulum bara fara út og slátra þeim“

Lögreglumenn reknir – „Við skulum bara fara út og slátra þeim“

Pressan
30.06.2020

Þremur lögreglumönnum í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum hefur verið vikið úr starfi eftir að upp komst um gróft og kynþáttaníðshlaðið samtal þeirra. Donny Williams, lögreglustjóri, tilkynnti á fréttamannafundi í síðustu viku að hann hefði ákveðið að reka þremenningana úr starfi. Hann sagði það mjög erfiðan dag fyrir hann sem nýjan lögreglustjóra að ein af fyrstu ákvörðununum sé að Lesa meira

Þriggja ára drengur lifði tveggja daga dvöl aleinn í skógi af – Ótrúleg frásögn hans af dvölinni

Þriggja ára drengur lifði tveggja daga dvöl aleinn í skógi af – Ótrúleg frásögn hans af dvölinni

Pressan
30.01.2019

Á þriðjudag í síðustu viku hvarf Casey Hathaway, þriggja ára, skyndilega þegar hann var að leik við heimili ömmu sinnar í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum ásamt fleiri börnum. Mikil leit hófst strax að honum. Staðarlögreglan, alríkislögreglan FBI og herinn sendu fjölmennt lið á vettvang og fjöldi sjálfboðaliða tók þátt í leitinni. Veður var slæmt og hitastig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af