fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Norður-Atlantshaf

Allir í kafbátnum taldir látnir

Allir í kafbátnum taldir látnir

Pressan
22.06.2023

Blaðamannafundi Bandarísku strandgæslunnar vegna leitar að kafbátnum Titan sem saknað hafði verið eftir skoðunarferð að flaki Titanic í Norður-Atlantshafi er nú lokið. Í fréttum BBC kemur fram að rannsókn á braki sem fannst við leitina hafi leitt í ljós að það sé úr Titan sem hafi fallið saman í iðrum hafsins. Talið er nánast öruggt Lesa meira

Nýjustu vendingar í leitinni að kafbátnum – Brak fannst

Nýjustu vendingar í leitinni að kafbátnum – Brak fannst

Pressan
22.06.2023

Fjölmiðlar um allan heim greindu frá því nú fyrir stundu að brak hefði fundist sem er talið líklegt að sé úr kafbátnum Titan sem hefur innanborðs alls 5 manns.  Kafbáturinn var á vegum fyrirtækisins Oceangate í skoðunarferð að flaki farþegaskipsins Titanic, í Norður-Atlantshafi, en hefur verið saknað síðan á sunnudag. Bandaríska strandgæslan hefur staðfest að Lesa meira

Bendir á sorglega staðreynd við björgun kafbáts Oceangate

Bendir á sorglega staðreynd við björgun kafbáts Oceangate

Pressan
22.06.2023

Gísli Jökull Gíslason, rannsóknarlögreglumaður og fræðimaður, spyr í færslu á Facebook-síðu sinni hvers virði mannslíf er. Hann minnir á að 14. júní síðastliðinn hafi báturinn Messina, sem var fullur af flóttamönnum sokkið undan ströndum Grikklands. Alls hafi 82 fundist látnir en talið sé mjög líklegt að sú tala eigi eftir að hækka til muna og Lesa meira

Uppgötvuðu nýjan hafstraum við Ísland – „Iceland-Faroe Slope Jet“

Uppgötvuðu nýjan hafstraum við Ísland – „Iceland-Faroe Slope Jet“

Pressan
26.10.2020

Á föstudaginn voru tvær nýjar rannsóknir birtar í Nature Communications. Þær snúast um nýjan hafstraum, sem uppgötvaðist nýlega, á milli Íslands og Færeyja. Það er ekki hversdagslegur atburður að hafstraumar uppgötvist og hvað þá að þeir tengist Íslandi. Norska ríkisútvarpið fjallaði um málið um helgina. Fram kemur að Stefanie Semper, doktorsnemi við Bjerknessenteret í loftslagsrannsóknum og háskólann í Bergen sé aðalhöfundur annarrar rannsóknarinnar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af