fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Nokia

NASA og Nokia ætla að koma upp 4G farsímakerfi á tunglinu

NASA og Nokia ætla að koma upp 4G farsímakerfi á tunglinu

Pressan
21.10.2020

Finnska farsímafyrirtækið Nokia hefur verið valið af bandarísku geimferðastofnuninni NASA til að koma upp 4G farsímakerfi á tunglinu. Nokia er því fyrsta símafyrirtækið sem kemur upp farsímasambandi utan jarðarinnar. Verkefnið er hluti af fyrirætlunum NASA um að koma upp fastri viðveru manna á tunglinu á þessum áratug. Uppsetning farsímakerfis er hluti af Artemis áætlun NASA sem snýr að því að senda konu og karl til Lesa meira

Nýju NOKIA snjallsímarnir fá rífandi góða dóma: Er önnur gullöld að renna upp hjá gömlu stígvéla – og símaframleiðendunum?

Nýju NOKIA snjallsímarnir fá rífandi góða dóma: Er önnur gullöld að renna upp hjá gömlu stígvéla – og símaframleiðendunum?

Fókus
28.05.2018

Tækninerðir halda vart vatni yfir nýja Nokia 7 plus og Nokia Sirocco símunum sem komu nýlega á markað. Af þeim sem skemmta sér við að gefa slíkum apparötum einkunnir gefa flestir næstum tíu stig, ef ekki fullt hús. Endurkoma NOKIA hófst formlega í fyrra þegar fyrirtækið kynnti til leiks nýja snjallsíma og hafa vinsældirnar farið stigvaxandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af