fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

nöfn

Frambjóðendum bannað að bæta við nöfn sín til að ganga í augun á kjósendum

Frambjóðendum bannað að bæta við nöfn sín til að ganga í augun á kjósendum

Pressan
13.12.2023

Í San Francisco í Bandaríkjunum hefur skapast sú hefð að frambjóðendur til opinberra embætta í borginni hafa bætt, með markvissum hætti, kínverskum nöfnum með tiltekna merkingu við nöfn sín. Þetta hafa frambjóðendur gert jafnvel þótt þeir séu ekki af kínverskum uppruna. Eru þeir sagðir gera þetta til að ganga í augun á kjósendum sem eru Lesa meira

Lára heitir nú Lára Zulima

Lára heitir nú Lára Zulima

Fréttir
03.10.2023

Fjölmiðlakonan Lára Ómarsdóttir vann mál hjá Mannanafnanefnd og heitir nú Lára Zulima Ómarsdóttir. Uppruni nafnsins er óþekktur en það á sér sögu í móðurætt Láru. „Frá því að ég var barn fannst mér þetta nafn áhugavert. Mér fannst það skrýtið og skemmtilegt,“ segir Lára. Móðuramma hennar hét Lára Stefanía Zulima Sigfúsdóttir, látin árið 1972. Langömmusystir Láru hét Lesa meira

Hugvitssöm 19 ára stúlka þénar milljónir á að finna nöfn á kínversk börn

Hugvitssöm 19 ára stúlka þénar milljónir á að finna nöfn á kínversk börn

Pressan
26.03.2019

Ferð til Kína var svo sannarlega ferð til fjár hjá hinni nú 19 ára Beau Jessup. Í ferðinni fékk hún óvenjulega viðskiptahugmynd sem hún ýtti síðan úr vör. Þessi unga breska námsmær og frumkvöðull þénar nú milljónir á þessari hugmynd sinni. Hugmyndin gengur út á að hún finnur nöfn á kínversk börn, ensk nöfn. CNBC Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af