fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

noceboáhrif

„Noceboáhrifin“ koma við sögu við bólusetningar gegn kórónuveirunni – Fannst þú fyrir þeim?

„Noceboáhrifin“ koma við sögu við bólusetningar gegn kórónuveirunni – Fannst þú fyrir þeim?

Pressan
12.11.2021

Fékkst þú höfuðverk, ógleði eða hita eftir að hafa verið bólusett(ur) gegn kórónuveirunni? Ef svo er þá er hugsanlegt að það hafi ekki endilega verið bóluefnið sjálft sem olli þessu eitt og sér. Inn í þetta geta spilað væntingar fólks, eða frekar hræðsla við bólusetninguna. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. En kannski hefur þú ekki heyrt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af