Vilhjálmur segir útlendingamálin stjórnlaus – Hver sá sem hefur aðra skoðun en „No Border“ er stimplaður mannhatari og rasisti
Eyjan18.11.2022
Í upphafi aldarinnar höfðu málefni útlendinga, sem óska eftir alþjóðlegri vernd hér á landi, varla nokkurt vægi og hvað þá á síðustu öld. Hafði þessi málaflokkur lítið vægi á fjárlögum. Þetta segir í upphafi greinar Vilhjálms Bjarnasonar, fyrrum þingmanns, í Morgunblaðinu í dag. Hún ber fyrirsögnina „Útlendingamál í stjórnlausum farvegi“. Segir Vilhjálmur að málefni útlendinga, Lesa meira