9 mánuðir: Heilsumiðstöð fyrir alla fjölskylduna
Kynning22.05.2018
Fyrirtækið 9 mánuðir var upphaflega stofnað árið 2002 af ljósmóðurinni Guðlaugu Maríu Sigurðardóttur og er því orðið rótgróið fyrirtæki sem margir þekkja. Eins og nafnið bendir til má ætla að fyrirtækið bjóði einungis upp á þjónustu við barnshafandi konur en það er þó ekki svo. „Við bjóðum alla velkomna,“ segja þær Elín Arna Gunnarsdóttir og Lesa meira