Guðmundur óttast nýjan veruleika og segir stjórnvöld þurfa að bregðast strax við
FréttirFyrir 20 klukkutímum
Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu félags fanga, segir að yfirvöld þurfi að grípa strax inn í vegna efnisins Nitazene sem reynt var að smygla til landsins á dögunum. Greint var frá því um helgina að tvær ungar stúlkur, fæddar 2006 og 2007, hafi verið handteknar fyrir innflutning á 20.000 fölsuðum Oxycontin-töflum. Í frétt Morgunblaðsins í Lesa meira