Samræði stöðvað á Nings við Suðurlandsbraut
Fréttir08.06.2018
Lostinn spyr ekki alltaf um stað eða tíma, en sú var raunin síðasta laugardag á Nings við Suðurlandsbraut. Par á þrítugsaldri sat þar og snæddi mat. Það er ekki í frásögur færandi, nema fyrir þá sök, að sögn sjónarvottar sem sat nálægt parinu, að parið dró að sér mikla athygli með látum, meintum dónaskap við Lesa meira