fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Nína Richter

„Ég tók upp þessa bók sem einhver hafði lánað mér og það breytti lífi mínu“

„Ég tók upp þessa bók sem einhver hafði lánað mér og það breytti lífi mínu“

Fókus
18.02.2024

Fjölmiðlakonan, söngkonan, poppmenningarspekúlantinn og laganeminn Nína Richter er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hlustaðu á Spotify, Apple Podcasts eða hlaðvarpsveitu Google. Nína kynntist manninum sínum þegar þau voru bæði í sagnfræði við Háskóla Íslands. Þau fögnuðu nýverið ellefu ára sambandsafmæli og hafa gengið í gegnum ýmislegt. Fyrsta árið var erfitt og lærði Nína hvernig Lesa meira

Rak tána í og endaði á spítala með lífshættulega blóðeitrun – „Mér leið eins og ég væri að deyja“

Rak tána í og endaði á spítala með lífshættulega blóðeitrun – „Mér leið eins og ég væri að deyja“

Fókus
17.02.2024

Fjölmiðlakonan, söngkonan, poppmenningarspekúlantinn og laganeminn Nína Richter er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hér að neðan má horfa á brot úr þættinum. Hlustaðu á Spotify, Apple Podcasts eða hlaðvarpsveitu Google. Nína var komin í draumastarfið hjá RÚV þegar líkaminn fór að gefa sig. „Ég var komin í örugglega kringum svona 220 prósent starfshlutfall þegar Lesa meira

Nína Richter um systurmissinn – „Ég var nítján ára og mér leið eins og mér hefði verið hent fram af hengiflugi“

Nína Richter um systurmissinn – „Ég var nítján ára og mér leið eins og mér hefði verið hent fram af hengiflugi“

Fókus
16.02.2024

Fjölmiðlakonan, söngkonan, poppmenningarspekúlantinn og laganeminn Nína Richter er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hlustaðu á Spotify, Apple Podcasts eða hlaðvarpsveitu Google. Nína fæddist á Akureyri og bjó þar fyrstu æviárin en flutti með pabba sínum í Grafarvoginn um sjö ára aldur. „Það voru svolítil viðbrigði, eins og þeir sem þekkja umrætt þorp á Akureyri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af