Eyrún fer hörðum orðum um Reiti og lífeyrissjóðina – Leyfa nikótínpúðabúð við þrjá skóla
FréttirEyrún Magnúsdóttir, íbúi í hverfi 108 í Reykjavík, fer hörðum orðum um Reiti og eigendur þeirra lífeyrissjóðina sem leigi nikótínpúðaversluninni Svens rými í Grímsbæ. Verslunarmiðstöðin sé nálægt þremur grunnskólum. „Nikótínpúðasölumönnum hefur, líkt og rafrettuseljendum, gengið stórvel að ná til unga fólksins hér á landi, enda starfa þeir nær óáreittir í skjóli sofandi stjórnvalda sem hafa enn ekki fundið leiðir til Lesa meira
Ungmenni setja nikótínpúða undir forhúðina, í endaþarminn eða í leggöngin – Fagfólk hefur áhyggjur
PressanFagfólk hefur miklar áhyggjur af ungmennum sem nota nikótínpúða og það ekki eingöngu í munninn. Dæmi eru um að þau troði þeim undir forhúðina, í endaþarminn eða í leggöngin. Varla þarf að fjölyrða um hættuna sem getur stafað af þessu. Lengi hefur verið þekkt að ungmenni, og fullorðnir, noti nikótínpúða og troði þeim undir vörina en nú virðast margir Lesa meira