Þjálfari Dana: „Ísland er með stórkostlegt lið“
Sport04.01.2023
Það eru ekki aðeins Íslendingar sem hafa trú á að íslenska karlalandsliðið í handknattleik geti náð góðum árangri á Heimsmeistamótinu í Svíþjóð og Póllandi sem hefst í næstu viku. TV2 í Danmörku ræðir í dag við Nikolaj Jakobsen, landsliðsþjálfara Dana og Mathias Gidsel, eina af stórstjörnum liðsins. Jakobsen á að vanda von á því að Lesa meira