Trump notar kunnuglega taktík gegn sínum helsta keppinaut
EyjanDonald Trump, fyrrverandi forseti og núverandi forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum, reyndi á sínum tíma að halda á lofti þeirri kenningu að Barack Obama, forveri hans á forsetastóli, hefði falsað fæðingarvottorð sitt og væri ekki fæddur í Bandaríkjunum. Slíkar fullyrðingar eru rangar en Obama fæddist á Hawaii sem tilheyrir Bandaríkjunum en samkvæmt bandarísku stjórnarskránni verður forseti landsins Lesa meira
Forsetaframbjóðandi nefndi ekki þrælahald sem orsök bandarísku borgarastyrjaldarinnar
FréttirNikki Haley, sem er ein af frambjóðendum í forvali Repúblikana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 2024, sagði á kosningafundi í gær að bandaríska borgarastyrjöldin hefði snúist um hlutverk hins opinbera en nefndi ekki þrælahald sem almennt hefur verið talið helsta orsök styrjaldarinnar. NBC greinir frá þessu. Fundurinn fór fram í New Hampshire en kjósandi sem var Lesa meira