Brandararnir sem slógu í gegn og sá um Diddy sem féll ekki í kramið – „Stærsta kvöld Ozempic“
FókusFyrir 2 vikum
Golden Globes verðlaunin fóru fram í gær, sunnudaginn 5. janúar, í 82. sinn, eða eins og aðalkynnirinn Nikki Glaser lýsti þeim: „Stærsta kvöld Ozempic.“ Í opnunarræðu sinni fór leikkonan og uppistandarinn Glaser um víðan völl og gerði óspart grín að mörgum af stórstjörnunum í salnum, og einnig að vinnveitanda sínum. „Ef þú ert að horfa Lesa meira