Fjöldahandtökur í brúðkaupi samkynhneigðra
PressanLögreglan í fylkinu Delta í Nígeríu handtók meira en 200 manns, síðastliðinn mánudag, í brúðkaupi samkynhneigðra. Talsmaður lögreglunnar tjáði fjölmiðlum að 67 manns verði sóttir til saka fyrir að skipuleggja og vera viðstödd brúðkaup af slíku tagi. Sambönd samkynhneigðra eru refsiverð í Nígeríu og allt að 14 ára fangelsisvist liggur við því að vera í Lesa meira
Liðsmenn Boko Haram myrtu að minnsta kosti 110 manns á laugardaginn
PressanLiðsmenn Boko Haram, sem eru hryðjuverkasamtök öfgasinnaðra múslima, myrtu að minnsta kosti 110 manns í bænum Koshobe í Nígeríu á laugardaginn. Edward Kallon, yfirmaður mannúðarstarfs SÞ á svæðinu, segir að 110 manns hafi verið myrtir á hrottalegan hátt og fjöldi annarra hafi særst. Voðaverkin áttu sér stað á laugardagsmorguninn. Fórnarlömbin voru landbúnaðarstarfsmenn, margir frá norðvesturhluta landsins en höfðu komið til Koshobe, Lesa meira
Óttast hungursneyð í Nígeríu eftir að fílar eyðilögðu uppskeru
PressanHjörð mörg hundruð fíla hefur snúið aftur til norðaustur hluta Nígeríu til svæðis þar sem lítið er um fólk en það hefur verið hrakið á flótta af Boko Haram sem eru uppreisnarsveitir öfgasinnaðra íslamista. Fílunum stafar ógn af uppreisnarmönnum og margir íbúar á svæðinu eru allt annað en sáttir við fílana því þeir hafa troðið Lesa meira
Nígería getur tekið fram úr Kína hvað varðar fólksfjölda í byrjun næstu aldar
PressanMiðað við niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem var birt á miðvikudaginn, þá gæti svo farið að mannkynið fjölgi sér ekki eins mikið og áður hefur verið talið. Það eru væntanlega góð tíðindi fyrir umhverfið þar sem minna álag verður á það. Miðað við niðurstöður rannsóknarinnar verða jarðarbúar um 8,8 milljarðar árið 2100 en það er tveimur milljörðum minna Lesa meira
„Grunsamlega“ margir hafa látist í nígerískri stórborg
PressanForseti Nígeríu hefur fyrirskipað tveggja vikna stöðvun nær allrar atvinnustarfsemi í borginni Kano, sem er stærsta borgin í samnefndu fylki. Einnig á fólk að halda sig heima við og forðast nánd við annað fólk. Ástæðan er mikil fjölgun dauðsfalla í borginni að undanförnu. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að grunsemdir hafi vaknað um Lesa meira
3.600 hafa látist í átökum múslíma og kristinna í Nígeríu
PressanSamkvæmt tölum frá Amnesty International hafa rúmlega 3.600 manns látið lífið á átökum múslíma og kristinna manna í Nígeríu síðan 2016. Meirihlutinn hefur látist á þessu ári en átökin hafa færst í aukana að undanförnum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Amnesty. Þar er fjallað um stigvaxandi átök og ofbeldi í landinu en það Lesa meira