fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Níger

Fjöldi hryðjuverkamanna drepinn í Níger

Fjöldi hryðjuverkamanna drepinn í Níger

Pressan
13.07.2021

Yfirvöld í Afríkuríkinu Níger segja að þungvopnaðir hryðjuverkamenn, sem óku um á mótorhjólum, hafi beðið mikið afhroð þegar þeir réðust á þorp eitt í landinu. Að minnsta kosti 100 vopnaðir menn á mótorhjólum réðust á þorpið Tchoma Bangou á sunnudaginn. 49 féllu í átökunum, flestir úr hópi hryðjuverkamannanna. Fimm óbreyttir borgarar og fjórir hermenn féllu að sögn varnarmálaráðuneytisins. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af