Dularfull útvarpsmerki bárust úr Vetrarbrautinni
Pressan08.11.2020
Vísindamenn hafa numið dularfull og öflug útvarpsmerki sem eiga upptök sín í Vetrarbrautinni. Um svokölluð Fast radio bursts (FRBs) er að ræða en þetta er dularfullt fyrirbæri sem vísindamenn urðu fyrst varir 2007. Í fyrri rannsóknum voru þessi merki ekki staðsett innan Vetrarbrautarinnar. Sky News skýrir frá þessu. Merkin vara aðeins í örstutta stund en senda frá sér meiri Lesa meira
Hafa numið óútskýranleg merki utan úr geimnum – Margar kenningar á lofti um uppruna þeirra
Pressan11.01.2019
Háþróaður kanadískur útvarpssjónauki hefur numið óútskýranleg merki sem bárust langt utan úr geimnum. Um er að ræða svokallaðar Fast Radio Bursts (FRB) (hraðar útvarpsbylgjur) sem koma frá vetrarbraut í 1,5 milljarða ljósára fjarlægð. Þetta er aðeins í annað sinn sem merki sem þessi eru numin af sjónaukum hér á jörðinni. Það var CHIME sjónaukinn í Lesa meira