fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

niðurskurður

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvernig á að borga brúsann?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvernig á að borga brúsann?

EyjanFastir pennar
01.02.2024

Ríkisstjórnin hefur gefið tvö stór loforð, sem leysa þarf á næstu vikum. Annað er að greiða stóran hluta af kostnaði atvinnufyrirtækja við gerð kjarasamninga. Hitt er að Grindvíkingar verði ekki fyrir fjárhagslegum skaða vegna náttúruhamfaranna. Þetta eru eðlisólík mál. Þátttaka ríkissjóðs í kjarasamningum einkafyrirtækja ætti að vera umdeild en virðist vera nær óumdeild. Hitt er ánægjuefni Lesa meira

Útgefendur finna nú þegar fyrir niðurskurði til skólabókasafna í Reykjavík, segir Heiðar Ingi Svansson

Útgefendur finna nú þegar fyrir niðurskurði til skólabókasafna í Reykjavík, segir Heiðar Ingi Svansson

Eyjan
09.12.2023

Innkaup skólabókasafna á Norðurlöndum eru hluti af bókmenntastefnu landanna en hér á landi er nú verið að vinna bókmenntastefnu i menningarráðuneytinu en vandamálið við það er að skólabókasöfn heyra undir menntamálaráðuneytið og því eru skólabókasöfnin ekki hluti af bókmenntastefnu hér á landi. Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, segir útgefendur finna fyrir niðurskurði Reykjavíkurborgar Lesa meira

BBC mun líklega þurfa að taka þætti eins dáðasta sjónvarpsmanns heims af dagskrá

BBC mun líklega þurfa að taka þætti eins dáðasta sjónvarpsmanns heims af dagskrá

Fréttir
06.12.2023

Daily Mail greinir frá því að útlit sé fyrir verulegan niðurskurð í dagskrárgerð breska ríkisútvarpsins, BBC. Stofnunin mun líklega þurfa að hætta framleiðslu og sýningum á mörgum af sínum þekktustu þáttum. Þar á meðal eru hinir rómuðu þættir sjónvarpsmannsins ástsæla Sir David Attenborough um náttúru og dýralíf jarðarinnar. Eftir að bresk stjórnvöld ákváðu að frysta Lesa meira

Björn Leví vill hækka framlög til lögreglunnar en að Þjóðkirkjan fái minna

Björn Leví vill hækka framlög til lögreglunnar en að Þjóðkirkjan fái minna

Eyjan
06.12.2023

Björn Leví Gunnarsson, fulltrúi Pírata í fjárlaganefnd Alþingis, hefur gert nokkrar breytingatillögur við fjálagafrumvarp næsta árs sem er nú til meðferðar á Alþingi en framhald annarrar umræðu um frumvarpið fer fram í þinginu. Meðal tillagna Björns Leví er að hækka framlög til bæði lögreglunnar og héraðssaksóknara umfram það sem kveðið er á um í frumvarpinu. Lesa meira

Bjarni boðar hagræðingu í ríkisrekstri – Uppsagnir ekki útilokaðar

Bjarni boðar hagræðingu í ríkisrekstri – Uppsagnir ekki útilokaðar

Eyjan
25.08.2023

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti nú fyrir stundu helstu áherslur sem framundan eru í rekstri ríkisins eins og þau munu birtast í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2024, sem lagt verður fram í næsta mánuði, og á komandi árum. Alls verður farið í 17 milljarða króna hagræðingu á næsta ári, sem ríkisstjórnin hefur komið sér saman um, í Lesa meira

Það þarf hærri skatta, niðurskurð eða hagvöxt til að ríkissjóður geti rétt úr kútnum

Það þarf hærri skatta, niðurskurð eða hagvöxt til að ríkissjóður geti rétt úr kútnum

Eyjan
16.12.2020

Vegna hækkunar langtímavaxta er ríkissjóður verr í stakk búinn til að rétta úr kútnum en annars ef staðan er borin saman við önnur vestræn ríki sem búa við betri vaxtakjör. Þau ríki sjá fram á minni skuldasöfnun vegna þeirrar kreppu sem heimsfaraldur kórónuveirunnar veldur. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. „Aukning skulda leggst því þyngra á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af