fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

nick cave

Seldist hratt upp á Nick Cave – Aukatónleikar boðaðir

Seldist hratt upp á Nick Cave – Aukatónleikar boðaðir

Fókus
11.04.2024

Miðar á tónleika Nick Cave sem fram fara þriðjudaginn 2. júlí næstkomandi í Eldborgarsal Hörpu seldust hratt upp í morgun. Skipulagðir hafa verið aukatónleikar degi seinna. Hinn ástralski Cave mun troða upp með Colin Greenwood, bassaleikara bresku rokkhljómsveitarinnar Radiohead. Munu þeir flytja valin lög, „hrá og óskreytt“ eins og það er orðað í kynningu Senu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af