fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

NHS

Það vantar 40.000 hjúkrunarfræðinga á Englandi

Það vantar 40.000 hjúkrunarfræðinga á Englandi

Pressan
17.10.2021

Það vantar fólk til starfa við fleira á Bretlandseyjum en að aka flutningabílum og dreifa eldsneyti og matvælum. Sjúkrahúsin glíma við manneklu og bara í Englandi vantar um 40.000 hjúkrunarfræðinga til starfa. The Guardian skýrir frá þessu. Segir blaðið að nú séu 39.000 stöður hjúkrunarfræðinga í Englandi auglýstar lausar til umsókna. Eins og fram hefur komið í Lesa meira

Óbólusettar barnshafandi konur eru um fimmtungur veikustu COVID-19 sjúklinganna á Englandi

Óbólusettar barnshafandi konur eru um fimmtungur veikustu COVID-19 sjúklinganna á Englandi

Pressan
11.10.2021

Tæplega fimmtungur veikustu COVID-19 sjúklinganna á Englandi síðustu mánuði voru óbólusettar barnshafandi konur. Þetta sýna tölur frá breska heilbrigðiskerfinu, NHS, sem hvetur barnshafandi konur til að láta bólusetja sig. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að tölur sem ná frá 1. júlí til 30. september sýni að 17% þeirra COVID-19 sjúklinga sem þurftu að vera í öndunarvél voru óbólusettar Lesa meira

Búa sig undir Brexit-öngþveiti – Loka blóðbönkum í Kent

Búa sig undir Brexit-öngþveiti – Loka blóðbönkum í Kent

Pressan
30.01.2019

Frá því í mars og fram í maí verður ekki hægt að gefa blóð í Dover og Folkestone í Kent. Bresk heilbrigðisyfirvöld, NHS, hafa ákveðið að loka blóðbönkum þar vegna Brexit en samkvæmt áætlun munu Bretar yfirgefa ESB á miðnætti þann 29. mars næstkomandi. Á Twitter segir NHS að ekki verði tekið við blóði í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af