Þetta fékk Ragnhildur fyrir 55 þúsund krónur í Svíþjóð
FréttirRagnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, skellti sér á dögunum yfir til Svíþjóðar til að gera matarinnkaupin fyrir jólin. Ragnhildur, eða Ragga nagli eins og hún er oftast kölluð, er búsett í Danmörku og virk á Facebook þar sem hún tjáir sig gjarnan um heilsutengd málefni. Ragnhildur segir að sænska krónan sé vannærð og horuð í samanburði við dönsku frænku Lesa meira
Bensíndropinn dýrastur á Íslandi en díseldropinn næstdýrastur
FréttirAðeins í Hong Kong er bensínlítrinn dýrari en á Íslandi. Samkvæmt síðunni Global Petrol Prices er meðalverð bensíns á Íslandi rúmar 316 krónur í september mánuði árið 2023. Ísland er því það sjálfstæða ríki þar sem bensínið kostar mest. Í sjálfstjórnarborginni Hong Kong, sem er innan Kína, kostar bensínlítrinn heilar 413 krónur. Þetta er margföld upphæð bensínverðs í Kína, sem er einungis tæpar 160 krónur. Fyrir utan Hong Kong og Ísland Lesa meira
Reikningur veitingastaðar við Como-vatn veldur hneykslun – Rukkuðu gjald fyrir að skera samlokuna í tvennt
PressanFerðamaður við Como-vatn á Ítalíu lýsti yfir hneykslun sinni á samfélagsmiðlum vegna reiknings á veitingastaðnum Bar Pace í Gera Lario, við norðurenda vatnsins. Á reikningum má sjá að ferðamaðurinn var rukkaður um aukagjald upp á tvær evrur (um 289 krónur) fyrir að skera samlokuna hans í tvennt. Karlmaðurinn hafði pantað sér grænmetissamloku með frönskum kartöflum Lesa meira
Fjölnota Bónuspokar sagðir vera einstakur íslenskur minjagripur
FókusNotandi á Reddit sem er á leið til landsins í tveggja daga ferð spurði á miðlinum: „Verð á Íslandi þessa helgi og ætla að skoða helstu staði. Hvaða einstöku íslensku minjagripi/muni er gaman að eiga? Er ekki að tala um límmiða, lyklakippur eða póstkort. Allar hugmyndir vel þegnar.“ 41 svar barst og athygli vekur að Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Múrar falla
EyjanÁ námsárum mínum í Berlín bárust reglulega fréttir af flótta Austur Þjóðverja undir, yfir eða gegnum múrinn. Jafnóðum voru gerðar ráðstafanir til að gera flóttaleiðina ómögulega. Svo féll múrinn. Mér datt þetta í hug þegar umræðan um Úkraínukjúklingana var í gangi. Kjúklingaiðnaðurinn á Íslandi býr innan öflugs múrs verndartolla og kvótauppboðskerfis auk fjarlægðarverndar gegn innflutningi. Nýlega opnaðist Lesa meira
Neytendur geta nú borið saman verð matarkörfunnar milli verslana
EyjanVefurinn Verðgáttin er nú kominn í loftið en vefurinn gerir neytendum kleift að fylgjast með þróun verðlags helstu neysluvara í stærstu matvöruverslunum landsins; Bónus, Krónunni og Nettó. Í Verðgáttinni munu neytendur sjá vöruverð gærdagsins og verðsögu vörunnar. Verð uppfærast einu sinni á sólarhring samhliða gagnaskilum frá verslunum. Neytendur geta sett upp sína eigin matarkörfu, með því Lesa meira
Bónusgrísinn trónir á toppi Bónuspáskaeggjanna í ár og fer í hlutverk safngrips
MaturNú er hægt að fá gómsætt Bónus súkkulaðipáskaegg með Bónusgrísnum fræga en hann er bara til í takmörkuðu upplagi. Eins og fram kemur í Fréttablaðinu í dag greinir Baldur Ólafsson, markaðsstjóri Bónuss, frá því að Bónusgrísinn frægi muni nú bregða sér í nýtt hlutverk sem safngripur á páskaeggjum verslunarinnar. Hann segir að hægt verði að Lesa meira
Pönnukökublanda innkölluð vegna aðskotaefnis – Organic Pancake Mix
MaturNeytendurHeilsa ehf., í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Organic Pancake Mix frá Amisa. Í tilkynningu frá heilbrigðiseftirlitinu segir að aðskotaefni, svokölluð trópanbeiskjuefni (atrópín og skópalamín), hafa greinst yfir mörkum sem skilgreind eru í reglugerð. Trópanbeiskjuefni finnast náttúrulega í ákveðnum tegundum plantna. Matvæli sem innihalda magn trópanbeiskjuefna yfir mörkum eru Lesa meira
Orkublandan innkölluð vegna aðskotahlutar
MaturNeytendurNathan & Olsen, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur innkallað orkublöndu vegna aðskotahlutar sem fannst í pakkaðri vöru. Orkublandan er blanda af jarðhnetum, rúsínum, kasjúhnetum og möndlum í hýði og er seld í Krónunni. Neytendur sem eiga umrædda vöru eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga en einnig er hægt að skila Lesa meira
Svekkt með Star Wars öskudagsbúning – „Næstum því eins og að panta fjórhjólaferð en fá göngutúr um svæðið“
FókusKona sem pantaði grímubúning fyrir öskudaginn fyrir son sinn hjá íslenskri verslun varð ansi svekkt þegar gallinn barst og taldi sig ekki hafa fengið vöruna sem auglýst var. „Búningurinn með appelsínugula á öxlinni er myndin sem er á vefsíðunni og hann er greinilega með mikið af bólstruðum eða þykkum hlutum víða, og er sýndur með Lesa meira