Björn segir galið hversu margir taka bílalán á Íslandi – „Við erum á allt of dýrum bílum“
FréttirBjörn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi segir að lánin séu óvinurinn og það sé alltaf best að skulda sem minnst og greiða eins hratt af lánum og mögulegt er. Hann nefnir sérstaklega eina tegund láns sem margir Íslendingar stóla á en ættu helst að forðast: Bílalán. Björn var gestur Morgunútvarpsins á Rás 2 í vikunni þar sem Lesa meira
Svandís segir marga ekki átta sig á möguleikanum á ókeypis láni mánaðarlega
Fréttir„Mörg okkar átta sig ekki á því að þau fá ókeypis lán í hverjum mánuði. Það gildir raunar um alla sem nota kreditkort, til dæmis í daglega neyslu eða í öðrum tilvikum. Kreditkort virka nefnilega þannig að bankinn greiðir úttekt kortsins daginn eftir að það er notað en korthafi hefur allt að 37 daga til Lesa meira
Opnar þú stafræna pósthólfið reglulega? – Það getur haft alvarlegar afleiðingar ef þú gerir það ekki
FréttirBreki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, hvetur fólk til að kíkja reglulega inn á vefinn island.is, að hans sögn geti það haft alvarlegar afleiðingar ef fólk opnar ekki pósthólf sitt þar. Viðskiptablaðið fjallar um málið í dag. Þann 12. október 2023 tóku nýjar reglur gildi og nú teljast gögn sem hafa verið gerð aðgengileg í pósthólfi á Lesa meira
Hvað kostar milli flugvallar og borgar – Erum við að okra miðað við nágrannaþjóðir?
FréttirMyndband hinnar áströlsku Macey Jane, sem er búsett í Bretlandi, þar sem hún leggur upp í langferð sem af myndbandi hennar er á við hetjuför Hobbitana í Hringadróttinssögu hefur vakið heimsathygli. Í myndbandinu má sjá Jane ákveða að ganga upp á Keflavíkurflugvöll í um tvær og hálfa klukkustund, þar sem leigubíllinn kostaði að hennar sögn Lesa meira
Heimsókn í náttúrulaugarnar kostar sitt – Bláa lónið langdýrast – Jarðböðin við Mývatn og Fontana ódýrust
FréttirNáttúrulaugar landsins eru orðnar fjölmargar og heilla bæði landsmenn og erlenda ferðamenn. Framboðið hefur aukist verulega síðustu ár og ná laugarnar nær hringinn í kringum landið. Það er þó alls ekki ókeypis að heimsækja laugarnar og tókum við saman hvað kostar fyrir einstakling að heimsækja þær og einnig hvað að kostar fyrir fjögurra manna fjölskyldu, Lesa meira
Finnbjörn Hermannsson: Þingið sneri frumvarpinu á hvolf og nú eru stóru afurðastöðvarnar undanþegnar samkeppnislögum
EyjanEftir nýlega breytingu á búvörulögunum, sem undanskilur afurðastöðvar undan ákvæðum samkeppnislaga stendur ekkert í vegi fyrir því að afurðastöðvarnar búi til eina stóra afurðastöð og hvorki bændur né neytendur hafa neitt um það að segja. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, segir þingið hafa snúið upphaflegu frumvarpi á hvolf og í andhverfu sína, aðrir aðilar en frumvarpið Lesa meira
Langflestir áhrifavaldar sekir um falskar auglýsingar – Einn af hverjum fimm segir satt
FréttirNý rannsókn Evrópusambandsins sýnir að langflestir áhrifavaldar á samfélagsmiðlum narra fylgjendahóp sinn með fölskum auglýsingum. 97 prósent þeirra auglýsa vörur en aðeins 20 prósent greina frá því að um sé að ræða auglýsingu. Rannsóknin var unnin í samstarfi við neytendastofur í flestum ríkjum Evrópusambandsins og EES ríkja, þar á meðal Íslands. Rannsakaðar voru síður 576 áhrifavalda sem halda úti Lesa meira
Farangri fransks ferðamanns stolið í Reykjavík – Geymsluháttur hótels óforsvaranlegur
FréttirFranskur ferðamaður krafði hótel um bætur fyrir farangur sem hótelið geymdi fyrir hana en var stolið meðan hún skoðaði höfuðborgina. Hótelið tók ekki til varna hjá kærunefnd vöru- og þjónustukaupa né skilaði neinum gögnum og var því fallist á kröfu ferðamannsins um bætur. Konan hafði bókað gistingu fyrir sig og eiginmann sinn í eina nótt Lesa meira
Vara fólk við tveimur bílaleigum í eigu sömu aðila -„Íslandsmet sem ekkert fyrirtæki vill eiga“
Fréttir„Af þeim 15 málum þar sem seljandi neitar að verða við úrskurði nefndarinnar á CC bílaleiga sex mál og Nordic Car Rental eitt mál,“ segir í tilkynningu Neytendasamtakanna, sem varar neytendur við að eiga viðskipti við bílaleiguna CC bílaleiga (City Car Rental). Bílaleigan hefur sex sinnum tapað málum sem neytendur hafa lagt fyrir kærunefnd vöru- Lesa meira
Jólamaturinn hefur hækkað um 6-17% – Tíðustu verðhækkanir í Hagkaupum
FréttirVerð á jólamat hefur hækkað um 6-17% milli ára, samkvæmt verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem var birt í dag. Verðum var safnað 13. desember síðastliðinn og þau verð borin saman við verð í sambærilegri könnun sem framkvæmd var fyrir ári, 13. desember 2022. Vísitala matvöruverðs hækkaði um 11% á sama tímabili. Hafa ber í huga að Lesa meira