Bandarískir neytendur sagðir við það að slátra verðbólgunni
FréttirEins og Íslendingar vita hefur verðbólga geisað hér á landi undanfarin misseri. Ísland er þó langt í frá eina vestræna ríkið sem hefur verið að glíma við verðbólgu. Hagfræðingar í Bandaríkjunum segja að sú verðbólga sem herjað hefur þar í landi síðustu þrjú árin sé á barmi þess að fjara út og það sé ekki Lesa meira
Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
MaturÞað er ekki langt í kvöldmat á þessum frábæra laugardegi á langri helgi og spurningin „Hvað er í matinn?“ mögulega farin að heyrast á mörgum heimilum, sumarbústöðum eða á ferðinni. „Hvað eigum við að hafa í matinn?“ er líka klassísk spurning á öllum heimilum þar sem tveir sjá um að deila kostnaði við matarkörfuna. Pizzur Lesa meira
Helgarferð innanlands eða erlendis? – „43.000 ódýrara fyrir okkur að fljúga til London“
FréttirIngvar Jónsson, markaðs- og stjórnunarfræðingur, markþjálfi og rithöfundur, segist hafa velt fyrir sér að fara með konunni á hótel hérlendis en snarhætt við þegar hann sá verðið. Ferð til London með öllu tilheyrandi var tugþúsundum ódýrari og veltir Ingvar fyrir sér af hverju er ekki íbúa-afsláttur hér eins og tíðkast víða erlendis. „Ég var að Lesa meira
Bjórinn í Reykjavík dýrastur í Evrópu – Fjórði dýrasti í heiminum samkvæmt bjórkorti
FréttirHvergi í gjörvallri Evrópu er bjórinn dýrari á bar en í Reykjavík. Aðeins í hinum ríku Persaflóaborgum er bjórinn dýrari. Hálfpottur (pint) af bjór kostar í Reykjavík að meðaltali 1.477 krónur á veitingastað eða bar. Þetta kemur fram í greiningu á vefsíðunni Finder. En þar er hægt að finna bjórverðið í höfuðborgum flestra landa heimsins. Lesa meira
Fjármálaráðgjafi segir að þetta eigi að gera til að tryggja fjárhagslegt öryggi á ferðalagi – Ókeypis þráðlaust net varasamt
FókusBjörn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi og fyrirlesari er duglegur að veita ráð um allt sem við kemur fjármálum, bæði með greinaskrifum sínum og á miðlum sínum. Á Instagram birti hann nýlega ráð um fjárhagslegt öryggi á ferðalögum og peninga á ferðalögum. Til að tryggja fjárhagslegt öryggi á ferðalögum: Fáðu að vita heildarverðið fyrirfram, til dæmis áður Lesa meira
Stóra Havarti-osta málið: Bónus svarar af hverju vinsæll ostur hefur hækkað um 70% á örfáum dögum
FréttirNeytandi vakti athygli á því í gær að Havarti ostur hefur hækkað um 67% í Bónus. „Hér er mjög athyglisverð verðhækkun! Ég er búin að vera að kaupa Havarti í Bónus á 598 svo hækkuðu þeir hann í 759 og núna er hann kominn í 998 krónur! 67% hækkun!“ Málið er rætt í Facebook-hópnum: Vertu Lesa meira
Haukur hvetur fólk til að kynna sér þetta – Hvort er betra að nota kreditkort eða debetkort?
Fréttir„Mig langar að hvetja alla viðskiptavini bankanna, sem finnst ósanngjarnt að borga fyrir að nota sína eigin peninga, til að skoða gaumgæfilega hvaða kostnaður er fólginn í þeim greiðslukortum sem þeir nota og muna að þó hann kunni að virka lítill gildir hið fornkveðna að safnast þegar saman kemur.“ Þetta segir Haukur Skúlason, framkvæmdastjóri og Lesa meira
Björn segir galið hversu margir taka bílalán á Íslandi – „Við erum á allt of dýrum bílum“
FréttirBjörn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi segir að lánin séu óvinurinn og það sé alltaf best að skulda sem minnst og greiða eins hratt af lánum og mögulegt er. Hann nefnir sérstaklega eina tegund láns sem margir Íslendingar stóla á en ættu helst að forðast: Bílalán. Björn var gestur Morgunútvarpsins á Rás 2 í vikunni þar sem Lesa meira
Svandís segir marga ekki átta sig á möguleikanum á ókeypis láni mánaðarlega
Fréttir„Mörg okkar átta sig ekki á því að þau fá ókeypis lán í hverjum mánuði. Það gildir raunar um alla sem nota kreditkort, til dæmis í daglega neyslu eða í öðrum tilvikum. Kreditkort virka nefnilega þannig að bankinn greiðir úttekt kortsins daginn eftir að það er notað en korthafi hefur allt að 37 daga til Lesa meira
Opnar þú stafræna pósthólfið reglulega? – Það getur haft alvarlegar afleiðingar ef þú gerir það ekki
FréttirBreki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, hvetur fólk til að kíkja reglulega inn á vefinn island.is, að hans sögn geti það haft alvarlegar afleiðingar ef fólk opnar ekki pósthólf sitt þar. Viðskiptablaðið fjallar um málið í dag. Þann 12. október 2023 tóku nýjar reglur gildi og nú teljast gögn sem hafa verið gerð aðgengileg í pósthólfi á Lesa meira