Ölgerðin og Kjörís leiða hækkanir í byrjun árs
FréttirFyrstu verðhækkanir ársins birtast nú á verðmiðum landsins. Vörur frá Ölgerðinni og Kjörís hækka mest, Ölgerðin um rúmlega 4% og Kjörís um tæplega 3%. Kemur þetta fram í nýrri könnun verðlagseftirlits ASÍ. Af vörum Kjörís er það tveggja lítra vanillumjúkís í Prís sem hækkar mest. Þrátt fyrir hækkunina er hann enn ódýrastur í Prís, samkvæmt Lesa meira
Segir 10 Prís verslanir opna á næsta ári
EyjanFyrr í vikunni var greint frá því að Samkaup og Heimkaup hafa skrifað undir samkomulag um sameiningu félaganna. Samkomulagið er með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins og hluthafafund beggja félaga. Verði af sameiningunni munu verslanir 10-11, Prís, Extra auk þriggja verslana sem reknar eru á þjónustustöðvum Orkunnar falla undir rekstur Samkaupa. Hluthafar Heimkaupa fá greitt, eftir Lesa meira
Sverrir setur spurningamerki við bóksöluátak stórverslana
FréttirSverrir Norland, rithöfundur og sérfræðingur í samskiptum og sjálfbærni hjá Íslandsbanka, setur spurningakeppni við bókasölu stórverslana fyrir jólin og hvernig því er ætlað að auka aðgengi að bókum og auka lestur. „Samkaup ætlar að gefa í og selja aðeins fleiri bókatitla í tæpan mánuð rétt fyrir jólin; þau segjast vilja „auka aðgengi“ að bókum og Lesa meira
Ferðamenn lýsa því sem er ódýrt á Íslandi – „Oreo og Capri Sonne er fáránlega ódýrt“
FréttirMargir halda að Ísland sé mesta okurland veraldar. Að allir útlendingar sem hingað komi fái áfall í fyrsta skiptið sem þeir þurfi að kaupa sér einhverja vöru. Það á kannski við í mörgum tilfellum en alls ekki öllum. Bensín svipað og í Hollandi Í ferðamannahópi Íslands á samfélagsmiðlinum Reddit er rætt um verðlag á Íslandi. Lesa meira
Verðlag á matvöru hækkar aftur
FréttirEftir tveggja mánaða lækkun á verðlagi matvöru hækkar það nú með nokkrum rykk. Hækkunin milli mánaðanna september og október nemur einni prósentu, að mestu leyti vegna hækkunar á kjötvöru. Í fréttatilkynningu frá verðlagseftirliti Alþýðusambands Íslands kemur fram að þótt aðrir flokkar hækki meira – súkkulaði hækkar til að mynda enn, mest hjá Nóa Síríus – Lesa meira
Prís gerir góðlátlegt grín að keppinautunum – „Hún er krúttleg“
FréttirPrís, ný lágvöruverðsverslun opnaði laugardaginn 17. ágúst, en verslunin er fyrsti nýi aðilinn til að koma inn á lágvöruverðsmarkað í 24 ár. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu. Markmið Prís er að lækka matvöruverð á Íslandi og rífa upp samkeppni á ný á matvörumarkaði, eins og komið hefur fram í fréttatilkynningum og viðtölum. Mikið hefur verið Lesa meira
Segir farir sínar ekki sléttar af 1818 – Fékk rukkun fyrir þjónustuna og aðra fyrir að kvarta yfir að vera rukkuð
FréttirNeytandi nokkur segir farir sínar ekki sléttar af upplýsinganúmerinu 1818, hún hafi fengið háan reikning að hennar mati og síðan annan reikning fyrir að kvarta yfir fyrri reikningnum. Konan vekur athygli á málinu í Facebook-hópnum Vertu á verði-eftirlit með verðlagi. „Ég vil vara fólk við að hringja í 118 upplýsingar,,ég þurfti að hringja þangað til Lesa meira
Breki Karlsson: Kaup KS á Kjarnafæði norðlenska hvorki bændum né neytendum til hagsbóta
EyjanKaup Kaupfélags Skagfirðinga á Kjarnafæði norðlenska voru hvorki bændum né neytendum til hagsbóta eins og verið hefði ef ákvæði samkeppnislaga hefðu verið látin gilda um þau, Rekstur Kjarnafæðis norðlenska gekk vel en himinhár fjármagnskostnaður var að sliga það eins og alla aðra á Íslandi sem ekki hafa aðgang að erlendu lánsfé. Kaupfélag Skagfirðinga býr við Lesa meira
Segir magnskerðingu „lauma inn hækkunum á vöruverði án þess að það komi neins staðar fram“
Fréttir„Því miður er þetta ekki nýtt af nálinni, þetta er gömul aðferð til að hækka vöruverð. Frægasta dæmið er líklega frá 2016 þegar Toblerone jók bilið á milli toppana hjá sér, sem kallaði á almenna reiði og fyrirtækið bakkaði með það. En þá minnkaði þyngdin um 10% en verðið hélst það sama.“ segir Breki Karlsson Lesa meira
Prís ný lágvöruverðsverslun opnar í dag
FréttirPrís, ný lágvöruverðsverslun opnaði í dag, laugardaginn 17. ágúst. Prís er fyrsti nýi aðilinn til að koma inn á lágvöruverðsmarkað í 24 ár. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu. Fyrsta verslun Prís sem opnaði í dag er staðsett á Smáratorgi 3 í Kópavogi, á pallinum fyrir ofan Arion banka. Markmið Prís er að lækka matvöruverð á Lesa meira