fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Neytendastofa

Langflestir áhrifavaldar sekir um falskar auglýsingar – Einn af hverjum fimm segir satt

Langflestir áhrifavaldar sekir um falskar auglýsingar – Einn af hverjum fimm segir satt

Fréttir
18.02.2024

Ný rannsókn Evrópusambandsins sýnir að langflestir áhrifavaldar á samfélagsmiðlum narra fylgjendahóp sinn með fölskum auglýsingum. 97 prósent þeirra auglýsa vörur en aðeins 20 prósent greina frá því að um sé að ræða auglýsingu. Rannsóknin var unnin í samstarfi við neytendastofur í flestum ríkjum Evrópusambandsins og EES ríkja, þar á meðal Íslands. Rannsakaðar voru síður 576 áhrifavalda sem halda úti Lesa meira

Auglýsingar GS Búllunar um nikótínvörur ólöglegar

Auglýsingar GS Búllunar um nikótínvörur ólöglegar

Fréttir
21.12.2023

Neytendastofa hefur úrskurðað að auglýsingar GS Búllunar séu ólöglegar. Verslunin, sem er frá Akureyri en hefur nýlega opnað útibú í Reykjavík, selur nikótínpúða og rafrettur. Í úrskurði Neytendastofu, sem birtur var í dag, segir að GS Búllan hafi brotið lög um nikótínvörur, rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur og lög um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu, Lesa meira

ESB skorar á áhrifavalda og efnishöfunda

ESB skorar á áhrifavalda og efnishöfunda

Fréttir
19.10.2023

Í tilkynningu frá Neytendastofu kemur fram að markaðssetning á samfélagsmiðlum sé orðinn stór hluti af stafrænu hagkerfi og sé áætlað að alþjóðlegt virði hennar nemi 19,98 billjón Evra á þessu ári. Lögmæti auglýsinga og merkinga á samfélagsmiðlum áhrifavalda hafi lengi verið í forgangi hjá evrópskum neytendayfirvöldum og hafi framkvæmdastjórnin gripið til ýmissa úrræða til að Lesa meira

Íslenskt fyrirtæki sektað fyrir að fullyrða að efni sem finnst í kannabis lini verki og bæti svefn

Íslenskt fyrirtæki sektað fyrir að fullyrða að efni sem finnst í kannabis lini verki og bæti svefn

Fréttir
13.09.2023

Neytendastofa birti í gær ákvörðun sína um að sekta fyrirtækið Adotta CBD Reykjavík ehf. vegna fullyrðinga félagsins um lyfjavirkni snyrtivara sem innihalda efnið CBD og eru seldar undir vörumerkinu „CBD RVK“. Segir í ákvörðun Neytendasstofu að málið hafi lotið bæði að fullyrðingum um lyfjavirkni snyrtivara, á verki og svefnerfiðleika, sem auglýstar voru á útvarpsmiðlum RÚV Lesa meira

Tilkynningar um að píramídasvindl sé stundað hér á landi

Tilkynningar um að píramídasvindl sé stundað hér á landi

Fréttir
08.12.2020

Á undanförnum árum hafa Neytendastofu borist tilkynningar um að fyrirtæki stundi píramídasvindl hér á landi. Engin af þessum ábendingum hefur leitt til ákvörðunar eða sektar hjá stofnuninni. Nýlega kom fram að fyrirtæki og einstaklingar hér á landi væru að auglýsa aðganga að Crowd1 sem breska ríkissjónvarpið BBC hefur lýst sem píramídasvindli. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er Lesa meira

Eldfimt ástand hjá olíufélögunum: Dælan klagar Atlantsolíu – „Ekki boðið lægsta verð á Íslandi í að ég held níu ár“ –

Eldfimt ástand hjá olíufélögunum: Dælan klagar Atlantsolíu – „Ekki boðið lægsta verð á Íslandi í að ég held níu ár“ –

Eyjan
12.06.2019

Jón Páll Leifsson, framkvæmdastjóri Dælunnar, hefur klagað Atlantsolíu til Neytendastofu vegna meintra falskra auglýsinga þeirra. Jón Páll segir við Morgunblaðið að þeir hafi auglýst sig með lægsta verðið, þegar raunin var allt önnur: „Ég heyrði þessa auglýsingu fyrst á mánudag fyrir viku síðan (3. júní) og svo héldu þeir áfram að birta hana og það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af