Segjast þurfa meira fjármagn til að styrkja stöðu neytenda – Misjafnar skoðanir meðal atvinnurekenda
FréttirKærunefnd vöru- og þjónustukaupa og Neytendastofa telja ljóst að eigi nefndin og stofnunin að sinna betur hlutverki sínu og styrkja stöðu neytenda eins og stefnt sé að, í stefnu í neytendamálum til 2030 sem nú er til meðferðar á Alþingi, sé þörf á auknu fjármagni til þeirra beggja úr ríkissjóði. Misjafnt er hversu vel samtök Lesa meira
Fá sekt fyrir rangar fullyrðingar um virkni plástra
FréttirNeytendastofa hefur sektað fyrirtækið Sif verslun sem rekur samnefnda netverslun fyrir að hafa kynnt svokallaða NatPat plástra, sem seldir voru í versluninni, með ósönnum fullyrðingum um virkni þeirra og áhrif á heilsu fólks. Fullyrt var meðal annars að þeir gætu dregið úr þunglyndi og kvíða. Í kjölfar ábendingar óskaði Neytendastofa eftir sönnunum fyrir ýmsum fullyrðingum Lesa meira
Bónus byrjar að selja poka undir lífrænt sorp – Þetta er verðið
FréttirByrjað er að selja bréfpoka undir lífrænt sorp í Bónus. Pokarnir voru áður gefnir í stórmörkuðum en nú er einungis hægt að nálgast þá ókeypis í endurvinnslustöðvum Sorpu og í nytjaversluninni Góði hirðirinn. Að sögn Gunnars Dofra Ólafssonar, samskipta og þróunarstjóra Sorpu, er það ekki Sorpa sem selur Bónus pokana heldur verður Bónus sér út Lesa meira