Segir neysluviðmið ríkisins ömurlega hræsni – Sjáðu hvað Katrín sagði í stjórnarandstöðu
Eyjan31.10.2019
Eyjan birti í gær frétt um uppfærð neysluviðmið ríkisins, en sú uppfærsla var sú áttunda í röðinni frá 2011. Vakti fréttin mikla athygli, enda fæstir sem vilja falla innan þeirra viðmiða, ekki síst þegar haft er í huga að húsnæðisverð er ekki reiknað inn í þau. Sjá nánar: Sjáðu upphæðina sem þú átt að geta Lesa meira
Sjáðu upphæðina sem þú átt að geta lifað á – Neysluviðmið ríkisins uppfærð
Eyjan29.10.2019
Neysluviðmiðin hafa nú uppfærð í áttunda sinn á vef félagsmálaráðuneytisins eftir upprunalega birtingu árið 2011, samkvæmt frétt á vef Stjórnarráðsins. Tilgangurinn með smíði neysluviðmiða er sagður sá að veita heimilum í landinu aðgang að viðmiðum sem þau geta haft til hliðsjónar þegar þau áætla eigin útgjöld, auk þess sem slík viðmið geti nýst við fjármálaráðgjöf Lesa meira