Hættustigi lýst yfir vegna skemmda á neysluvatnslögn Vestmannaeyja
Fréttir28.11.2023
Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, hafi ákveðið að lýsa yfir hættustigi Almannavarna vegna skemmda á neysluvatnslögn sem liggur til Vestmannaeyja. Raunveruleg hætta sé á að neysluvatnslögnin rofni alveg. Fyrir liggi að umfang skemmda sé mikið og alvarlegt. Skemmdirnar nái yfir um 300 metra kafla á lögninni. Á Lesa meira