fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Neyðarvörður

Persónuvernd slær á putta ríkislögreglustjóra

Persónuvernd slær á putta ríkislögreglustjóra

Fréttir
17.12.2023

Persónuvernd birti síðastliðinn föstudag úrskurð sinn í máli sem varðar kvörtun konu sem sótt hafði um starf sem neyðarvörður hjá Neyðarlínunni. Konan kvartaði yfir því að Neyðarlínan hefði aflað upplýsinga um hana frá embætti ríkislögreglustjóra. Var það niðurstaða Persónuverndar að skoðun embættisins á persónuupplýsingum um konuna og miðlun þeirra til Neyðarlínunnar hafi ekki staðist lög. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af