Svarthöfði skrifar: Vegprestur með neyðarsjóð
EyjanFastir pennarFyrir 6 klukkutímum
Svarthöfða svelgdist á kaffisopanum þegar hann las fréttir um að fyrrverandi formaður VR, sem áður var Verzlunarmannafélag Reykjavíkur, en sendur nú að sögn fyrir „virðingu og réttlæti“, hefði þegið eingreiðslu að skilnaði við félagið. Greiðslan sú er tugur milljóna – eða því sem næst. Spenntur beið Svarthöfði eftir að formaðurinn fyrrverandi og alþingismaðurinn núverandi myndi Lesa meira