fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

neyðarástand

Þórhildur Sunna: Viljum við að ferðamannaiðnaðurinn vegi jafn mikið í íslensku efnahagslífi og hann gerir?

Þórhildur Sunna: Viljum við að ferðamannaiðnaðurinn vegi jafn mikið í íslensku efnahagslífi og hann gerir?

Eyjan
14.10.2024

Við þurfum að gera upp við okkur hvort við viljum að ferðamannaiðnaður, sem er að verulegu leyti mannfrek láglaunagrein gegni jafn veigamiklu hlutverki í íslensku efnahagslífi og raun ber vitni. Ferðaiðnaðurinn kallar á innflutning á miklum mannfjölda, sem þarfnast húsnæði og þjónustu. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir ríkisstjórnina neita að viðurkenna að hér ríki Lesa meira

Neyðarástand á veitingamarkaði – mætum skilningi en þurfum eitthvað áþreifanlegt, segir framkvæmdastjóri SVEIT

Neyðarástand á veitingamarkaði – mætum skilningi en þurfum eitthvað áþreifanlegt, segir framkvæmdastjóri SVEIT

Eyjan
16.01.2024

Neyðarástand ríkir á veitingamarkaði og gríðarlega mikilvægt er fyrir greinina að hún fái sinn sérkjarasamning sem tekur tillit til gífurlegrar sérstöðu hennar. Aðalgeir Ásvaldsson, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT), segir jákvætt að hin ungu samtök hafi aðgang að ráðamönnum og aðilum vinnumarkaðarins on bíður með bjartsýni þar til hann sér eitthvað áþreifanlegt sem tekur Lesa meira

Gríðarlegir skógareldar á Hawaii-Ástandið sagt minna á heimsendi

Gríðarlegir skógareldar á Hawaii-Ástandið sagt minna á heimsendi

Fréttir
09.08.2023

Bandarískir fjölmiðlar hafa flutt stöðugar fréttir í dag af gríðarlegum skógareldum sem geysa á mörgum svæðum á eyjunni Maui og Hawaii-eyju sem er oft kölluð Stóra eyjan. Báðar eyjarnar tilheyra Hawaii-eyjaklasanum í Kyrrahafi. Síðarnefnda eyjan er sú stærsta í eyjaklasanum sem er eitt af 50 ríkjum Bandaríkjanna. Á eyjunum tveimur búa samtals svipað margir og Lesa meira

Svara ekki ítrekuðu boði um að létta álagi af Landspítalanum

Svara ekki ítrekuðu boði um að létta álagi af Landspítalanum

Eyjan
05.11.2020

Heilsumiðstöðin í Ármúla, sem meðal annars rekur sjúkradvöl á Hótel Íslandi, hefur ítrekað boðist til að létta álagi af Landspítalanum með því að taka við fleiri sjúklingum þaðan. Engin formleg svör hafa borist við þessu boði, hvorki frá Sjúkratryggingum Íslands né Landspítalanum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur, framkvæmdastjóra Lesa meira

Trump mun lýsa yfir neyðarástandi við landamæri Mexíkó í dag – Gert til að fá fjármagn í múrinn

Trump mun lýsa yfir neyðarástandi við landamæri Mexíkó í dag – Gert til að fá fjármagn í múrinn

Pressan
15.02.2019

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, mun í dag lýsa yfir neyðarástandi á landamærunum að Mexíkó. Þetta gerir hann til að geta fjármagnað byggingu múrs á landamærunum en það var eitt helsta kosningaloforð hans. Þingið samþykkti fjárlög í nótt með miklum meirihluta í báðum deildum. Í þeim er ekki gert ráð fyrir fjárveitingu til byggingar múrsins mikla á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af