Sr. Davíð Þór Jónsson: Það er engin rómantík í fæðingarsögu frelsarans
EyjanÞegar guð gerðist maður kom hann þar sem hans var síst von en mest þörf. Það er hið stóra tákn fæðingarsögu Jesú. Sagan um fæðingu Jesú er saga af fólki sem er svipt mennsku sinni og virðingu vegna örbirgðar og sett til jafns við skynlausar skepnur. Við missum okkur stundum í rómantík yfir þessari sögu Lesa meira
Jóhann Páll Jóhannsson á Alþingi: Hákarlar margfalda höfuðstól smálána – veiðileyfi í boði ríkisstjórnarinnar
EyjanÍ umræðum um störf þingsins í dag gagnrýndi Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, ríkisstjórnina harðlega fyrir að hafa ekki gengið í að breyta úreltu regluverki um innheimtu smálána. Sagði hann Ísland vera kjörlendi fyrir smálánafyrirtæki sem gerði „hákarlafyrirtækjum“ kleift að notfæra sér neyð fólks og græða á þeirri stöðu að fleiri og fleiri heimili hafi Lesa meira
Metfjöldi matarúthlutana hjá Fjölskylduhjálp Íslands
FréttirÍ febrúar fengu 2.200 heimili mat úthlutað hjá Fjölskylduhjálp Íslands og stefnir í að nú í mars fái 2.500 heimili mat úthlutað hjá samtökunum. Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálparinnar, segir að það stefni í metaðsókn. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Haft er eftir Ásgerði að þetta sé mun meiri fjöldi en venjulega. „Við Lesa meira