Banna óbólusettum börnum að koma í skóla, leikvelli og verslunarmiðstöðvar
PressanYfirvöld í Rockland County, sem er ein af sýslum New York ríkis og er í raun úthverfi í New York borg, hafa ákveðið að banna óbólusettum börnum að koma í skóla, á leikskóla, að nota opinbera leikvelli og að koma í verslunarmiðstöðvar. Bannið gildir í 30 daga en það er liður í baráttu yfirvalda gegn Lesa meira
Ertu að fara til New York í fyrsta sinn? Þessir staðir eru ómissandi
FókusÓhætt er að fullyrða að New York sé borg sem allir verða að heimsækja að minnsta kosti einu sinni. New York hefur eitthvað fyrir alla, sama hver maður er, hvaðan maður kemur eða hverju maður hefur áhuga á. Hér má finna yfirlit yfir nokkra staði sem verða að teljast ómissandi fyrir þá sem eru að Lesa meira
Var lokuð inni í lyftu í 60 klukkustundir – Milljarðamæringurinn hafði ekki sett neyðarhnapp í hana
PressanHelgin var allt annað en ánægjuleg fyrir ráðskonu milljarðamærings, sem býr á Upper East Side á Manhattan í New York, því hún eyddi henni föst í lyftu í húsi vinnuveitanda síns. Engin neyðarhnappur er í lyftunni en slíkur hnappur á að vera í lyftum í borginni samkvæmt reglum. Marites Fortaliza, 53, fór inn í lyftuna Lesa meira
30 árum eftir morðið kom sannleikurinn loksins í ljós
PressanÞann 3. janúar 1989 kom Huwe Burton, sem var þá 16 ára, heim til sín í Bronx í New York. Í íbúðinni fann hann móður sína látna. Hún lá á grúfu í rúminu og hafði verið stungin tvisvar sinnum í hálsinn. Náttkjóllinn hafði verið dreginn upp að mitti hennar og um hægri úlnlið hennar var Lesa meira