fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025

New York ríki

Dauðsföll af völdum COVID-19 hafa ekki verið færri í New York í sex vikur

Dauðsföll af völdum COVID-19 hafa ekki verið færri í New York í sex vikur

Pressan
11.05.2020

Í gær voru 207 andlát af völdum COVID-19 skráð í New York ríki og hafa ekki verið færri á einum degi síðan 27. mars. Andrew Cuomo, ríkisstjóri, skýrði frá þessu á fréttamannafundi í gær. Bloomberg News skýrir frá þessu. Fram kemur að Cuomo muni í dag skýra nánar frá hvernig og hvenær verður byrjað að Lesa meira

Komu ógætileg ummæli í mötuneytinu í veg fyrir hryðjuverk í New York?

Komu ógætileg ummæli í mötuneytinu í veg fyrir hryðjuverk í New York?

Pressan
24.01.2019

Óheppileg ummæli urðu til þess að athygli lögreglunnar beindist að ungum pilti og í framhaldinu til handtöku fjögurra pilta sem eru grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í New York ríki. Ummælin lét pilturinn falla í mötuneyti menntaskóla. Á föstudaginn sýndi hann bekkjarfélaga sínum ljósmynd og sagði að manneskjan á myndinni líktist einhverjum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af