fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

New York

Syrgja vinsæla flóttauglu sem drapst – Krufning leiddi í ljós dúfuherpes og fjórar tegundir af rottueitri

Syrgja vinsæla flóttauglu sem drapst – Krufning leiddi í ljós dúfuherpes og fjórar tegundir af rottueitri

Pressan
26.03.2024

Ugla sem hefur glatt reglulega gesti Central Park í New York drapst á dögunum og syrgja borgarbúar hana mjög. Slapp úr haldi en leitaði ekki langt Flaco hét fuglinn fallegi sem drapst eftir að hafa flogið á glugga í nærliggjandi fjölbýlishúsi. Flaco var 13 ára að aldri þegar að endalokunum kom en í tólf ár Lesa meira

Allt á floti í Stóra eplinu-Myndbönd

Allt á floti í Stóra eplinu-Myndbönd

Fréttir
30.09.2023

Fjölmiðlar víða um heim hafa greint frá því að neyðarástandi hafi verið lýst yfir í New York borg í Bandaríkjunum í kjölfar mikilla flóða í borginni. BBC greinir frá því að flóð hafi skollið á strætum, götum og neðanjarðarlestakerfi borgarinnar. Ein flugstöð á Laguardia flugvelli hafi þurft að loka en hafi nú verið opnuð á Lesa meira

Dauðsföllum viðbragðsaðila hjá slökkviliði New York vegna 11. september fjölgar stöðugt

Dauðsföllum viðbragðsaðila hjá slökkviliði New York vegna 11. september fjölgar stöðugt

Fréttir
25.09.2023

CNN greinir frá því að fjöldi viðbragðsaðila hjá slökkviliði New York borgar sem hafa látist vegna veikinda sem tengjast árásunum 11. september 2001 sé kominn upp í 343. Í árásunum sjálfum létust einmitt 343 viðbragðsaðilar hjá slökkviliði borgarinnar. Slökkviliðið tilkynnti að tvö nýjustu andlátin hefðu orðið fyrr í þessum mánuði. Hilda Vannata sem starfaði sem Lesa meira

Tímamót í lífi Yoko Ono

Tímamót í lífi Yoko Ono

Fókus
29.07.2023

Fjöldi fjölmiðla hefur greint frá því að eftir hálfrar aldar búsetu í New York-borg sé, japanska listakonan og ekkja tónlistargoðsagnarinnar John Lennon, Yoko Ono flutt endanlega frá borginni. Ono er orðinn 90 ára gömul og mun að sögn búa framvegis á sveitabæ í uppsveitum New York-ríkis sem hún og maðurinn hennar sálugi festu kaup á Lesa meira

New York greiðir tveimur mönnum 36 milljónir dollara – Voru ranglega sakfelldir fyrir morðið á Malcom X

New York greiðir tveimur mönnum 36 milljónir dollara – Voru ranglega sakfelldir fyrir morðið á Malcom X

Pressan
06.11.2022

Borgaryfirvöld í New York og yfirvöld í New York ríki hafa fallist á að greiða 36 milljónir dollara til Muhammad Aziz, sem er nú 84 ára, og erfingja Khalil Islam, sem lést 2009, vegna rangrar dómsniðurstöðu. Þeir voru fundnir sekir um morðið á Malcom X árið 1965. Borgaryfirvöld hafa samþykkt að greiða 26 milljónir dollara Lesa meira

„Útdauður“ sjúkdómur blossar upp í stórborg – Gæti verið toppurinn á ísjakanum

„Útdauður“ sjúkdómur blossar upp í stórborg – Gæti verið toppurinn á ísjakanum

Fréttir
05.08.2022

Eitt sinn var þetta sá sjúkdómur sem Bandaríkjamenn óttuðust einna mest. En 1979 var því lýst yfir að tekist hefði að útrýma honum eftir mikið bólusetningarátak. En nú hefur hann blossað upp á nýtt. Þetta er lömunarveiki. Eitt tilfelli hefur nú verið staðfest í New York og þess utan hafa merki um sjúkdóminn fundist í Lesa meira

PLAY flýgur til New York – Ætla að opna ódýrustu leiðina milli Bandaríkjanna og Evrópu

PLAY flýgur til New York – Ætla að opna ódýrustu leiðina milli Bandaríkjanna og Evrópu

Eyjan
01.02.2022

Flugfélagið PLAY hefur hafið miðasölu á flugi til New York í Bandaríkjunum. Fyrsta flug PLAY til New York verður þann 9. júní og boðið verður upp á daglegt flug. PLAY mun fljúga til New York Stewart International flugvallar og verður eina flugfélagið með millilandaflug til og frá vellinum en það er mikið fagnaðarefni fyrir þær Lesa meira

Fresturinn rann út á föstudaginn – Einn af hverjum sex hefur ekki enn látið bólusetja sig

Fresturinn rann út á föstudaginn – Einn af hverjum sex hefur ekki enn látið bólusetja sig

Pressan
01.11.2021

Klukkan 20 á föstudaginn rann út frestur sem borgaryfirvöld í New York höfðu gefið starfsmönnum borgarinnar til að sýna fram á að þeir væru búnir að fá að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn kórónuveirunni. Samkvæmt því sem borgaryfirvöld segja þá hafði einn af hverjum sex borgarstarfsmönnum ekki látið bólusetja sig áður en fresturinn rann út. Samkvæmt Lesa meira

Áfrýjunardómstóll staðfesti heimild borgaryfirvalda í New York til að krefjast þess að starfsfólk skóla sé bólusett

Áfrýjunardómstóll staðfesti heimild borgaryfirvalda í New York til að krefjast þess að starfsfólk skóla sé bólusett

Pressan
29.09.2021

Áfrýjunardómstóll í New York borg staðfesti í gær að borgaryfirvöld í stórborginni hafi fulla heimild til að krefjast þess að starfsfólk í skólum borgarinnar sé bólusett gegn kórónuveirunni. Bill de Blasio, borgarstjóri, tilkynnti í ágúst að frá og með 27. september væri skylda fyrir alla 148.000 starfsmenn grunnskóla borgarinnar að hafa fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni. „Við Lesa meira

„Loftslagsvandinn er hér“ sagði Joe Biden eftir að 50 létust í flóðum

„Loftslagsvandinn er hér“ sagði Joe Biden eftir að 50 létust í flóðum

Pressan
03.09.2021

Í kjölfar mikilla flóða í New York og New Jersey hefur neyðarástandi verið lýst yfir. Að minnsta kosti 50 manns hafa látist af völdum Ida sem er nú stormur en var fellibylur í næst hæsta styrkleikaflokki fyrir nokkrum dögum. Joe Biden sagði að dauðsföllin og eyðileggingin af völdum Ida væru áminning um að „loftslagsvandinn sé hér“ og að „við verðum að undirbúa okkur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af