fbpx
Laugardagur 16.nóvember 2024

New South Wales

Framlengja sóttvarnaaðgerðir í New South Wales um einn mánuð

Framlengja sóttvarnaaðgerðir í New South Wales um einn mánuð

Pressan
28.07.2021

Yfirvöld í New South Wales í Ástralíu hafa ákveðið að framlengja sóttvarnaaðgerðir í Sydney, fjölmennustu borg Ástralíu, um einn mánuð sem og í öllu ríkinu. Gladys Berejiklian, forsætisráðherra ríkisins, tilkynnti þetta á fréttamannafundi í dag. Gripið var til sóttvarnaaðgerða í lok júní vegna vaxandi fjölda smita af völdum kórónuveirunnar og áttu þær að gilda fram á næsta föstudag en verða nú framlengdar til 28. ágúst. Þetta Lesa meira

Músahelvíti – „Hörmungar án hliðstæðu“

Músahelvíti – „Hörmungar án hliðstæðu“

Pressan
01.06.2021

Óhætt er að segja að gríðarleg músaplága herji nú á íbúa í New South Wales í Ástralíu en þar er stórborgin Sydney.  „Ég hef verið bóndi hér í rúmlega 40 ár og ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði Michael Payten í samtali við CNN en hann er bóndi í Canowindra sem er í um fjögurra klukkustunda akstursfjarlægð frá Sydney. Óhætt er að segja að það séu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af