fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

New Jersey

Trump sakaður um að hafa nýtt sér andlát fyrrum eiginkonu sinnar til að hagnast

Trump sakaður um að hafa nýtt sér andlát fyrrum eiginkonu sinnar til að hagnast

Pressan
03.08.2022

Donald Trump er umdeildur og laginn við að koma sér í fréttirnar með ummælum sínum og gjörðum. Nú hefur hann enn einu sinni ratað í fréttirnar vegna umdeildra mála og nú er það útför fyrrum eiginkonu hans, Ivana Trump, sem er tilefnið. Trump er sakaður um að hafa notfært sér útför hennar til að hagnast. Ástæðan er að hún var Lesa meira

Skelfilegt slys – Viðbrögð lögreglumannsins voru ótrúleg

Skelfilegt slys – Viðbrögð lögreglumannsins voru ótrúleg

Pressan
30.11.2021

Þann 1. nóvember síðastliðinn ók Louis Santiago, 25 ára lögreglumaður frá Newark, bíl sínum á The Garden State Parkway í New Jersey. Vinur hans var með í för. Skyndilega ók Santiago á Damian Dymka, 29 ára hjúkrunarfræðing, sem slasaðist svo alvarlega að hann lést skömmu síðar. Þetta var hræðilegt slys og þar sem Santiago var starfandi lögreglumaður mætti ætla að hann hafi vitað hvernig átti að bregðast við slysi af Lesa meira

„Loftslagsvandinn er hér“ sagði Joe Biden eftir að 50 létust í flóðum

„Loftslagsvandinn er hér“ sagði Joe Biden eftir að 50 létust í flóðum

Pressan
03.09.2021

Í kjölfar mikilla flóða í New York og New Jersey hefur neyðarástandi verið lýst yfir. Að minnsta kosti 50 manns hafa látist af völdum Ida sem er nú stormur en var fellibylur í næst hæsta styrkleikaflokki fyrir nokkrum dögum. Joe Biden sagði að dauðsföllin og eyðileggingin af völdum Ida væru áminning um að „loftslagsvandinn sé hér“ og að „við verðum að undirbúa okkur Lesa meira

Lögreglan fékk nafnlausa ábendingu – Hryllingur mætti henni á elliheimilinu

Lögreglan fékk nafnlausa ábendingu – Hryllingur mætti henni á elliheimilinu

Pressan
17.04.2020

Á mánudaginn fékk lögreglan í Andover í New Jersey í Bandaríkjunum nafnlausa ábendingu um að lík væri falið við eitt stærsta elliheimili ríkisins. Lögreglan fór á vettvang og kannaði málið en fann ekkert athugavert nærri elliheimilinu. Því næst fóru lögreglumenn inn í húsið og þá mætti þeim hryllingur einn. New York Times skýrir frá þessu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af