Þetta er snjókarl! Vísindamenn NASA fagna myndum frá ystu mörkum sólkerfisins
Pressan03.01.2019
Geimfarið New Horizons hefur sent fyrstu góðu myndina af Ultima Thule, sem er hlutur á ystu mörkum sólkerfisins okkar, til jarðarinnar. Geimfarið flaug framhjá Ultima Thule að morgni nýársdags og í gær fóru myndir og önnur gögn að berast til jarðarinnar. Ultima Thule er lítill ísi þakinn hlutur í Kuiperbeltinu svokallaða. Aldrei fyrr hefur geimfar Lesa meira