fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

New Brunswick

Dularfullur sjúkdómur herjar en bara á einum stað í heiminum

Dularfullur sjúkdómur herjar en bara á einum stað í heiminum

Pressan
22.11.2021

Roger Ellis, sem býr í kanadíska bænum Bathurst í New Brunswick, er einn af mörgum sem hafa veikst af dularfullum sjúkdómi á síðustu misserum. Ellis veiktist skyndilega og urðu ættingjar hans að flytja hann á sjúkrahús í skyndinu. Þeir voru sannfærðir um að hann hefði fengið hjartstopp en það var ekki raunin að sögn lækna. Þessi 64 ára maður léttist um 30 Lesa meira

Dularfullur sjúkdómur veldur heilabrotum í Kanada – Málinu haldið leyndu

Dularfullur sjúkdómur veldur heilabrotum í Kanada – Málinu haldið leyndu

Pressan
31.03.2021

Kanadískir læknar óttast að þeir séu að glíma við áður óþekktan heilasjúkdóm sem veldur minnistapi, sjónskerðingu,  ofskynjunum, krampakenndum hreyfingum og vöðvarýrnun. Stjórnmálamenn í New Brunswick hafa krafist upplýsinga um sjúkdóminn en læknar segja að tilfellin séu það fá að í raun hafi fleiri spurningar vaknað en svör. Þeir hvetja almenning til að halda ró sinni. Fram að þessu hafa 43 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af