Hagkaup hefur opnað stærstu snyrtivöruverslun landsins á netinu
FókusHagkaup hefur opnað stærstu snyrtivöruverslun landsins á netinu. Í vefversluninni má finna mörg stærstu snyrtivörumerki heims. Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins erum um 18.000 vörunúmer eru í vefversluninni og bætast fleiri við á degi hverjum. Pantanir eru afhentar samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og daginn eftir á landsbyggðinni. „Það hefur verið langþráður draumur að opna Lesa meira
Keypti sér náttföt í netverslun – Áttaði sig ekki á einu djörfu smáatriði
PressanÓhætt er að segja að Shannon Brown hafi orðið mjög hissa þegar hún fékk náttfötin sem hún hafði pantað sér í vefverslun. Henni leist vel á svart/hvíta munstrið á þeim og ákvað því að kaupa þau. En þegar hún fékk fötin sá hún að munstrið var ekki eins og hún hafði ímyndað sér. Um erótískt munstur var að Lesa meira
Svona tryggir þú þig fyrir netsvindli – Einföld atriði sem allir ættu að vita
FókusMeð aukinni netsölu á tímum samkomutakmarkana og tveggja metra reglunnar góðu er mikilvægt að vera með netöryggi á hreinu. Auglýsingar á Facebook eru oft og tíðum lokkandi og virðist verðið á köflum vera ævintýralega lágt fyrir veglegar vörur. Nú þegar sóttkví er aftur orðin daglegt brauð fara vinsældir vef-verslana aftur að sprengja alla skala og Lesa meira
Frans segist ekki hafa vitað af auglýsingu unnustu sinnar Sólrúnar Diego – Sjáðu myndbandið
FréttirÁhrifavaldurinn Sólrún Diego auglýsti á mánudaginn síðastliðinn mynd sem hékk á vegg í svefnherbergi sonar hennar. Í upptökunni greinir Sólrún ekki frá því að um gjöf eða samstarf sé að ræða en bendir hún á netverslunina www.akart.is. Við nánari athugun DV kom í ljós að netverslunin er í eigu félags unnusta Sólrúnar og að hún Lesa meira
Sólrún Diego auglýsir vörur unnusta síns: Ágreiningur um leyfi – „Mér finnst að svona eigi ekki að viðgangast“
FréttirÁ mánudaginn síðastliðinn birti áhrifavaldurinn Sólrún Diego mynd úr barnaherbergi sonar síns þar sem hún ræddi við fylgjendur sína um plaggat sem hún hafði hengt upp á vegg. Umrædd mynd er af þvottabirni. Segir hún frá því hvar hún fékk myndina og bendir á netverslunina www.akart.is. Við nánari athugun kemur í ljós að sú netverslun Lesa meira