fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

netverslun með áfengi

Næst stærsti hluthafi Haga lýsir áhyggjum af áfengissölu Hagkaupa – „Augljóslega er reynt á þanþol bæði laga og samfélagslegrar ábyrgðar“

Næst stærsti hluthafi Haga lýsir áhyggjum af áfengissölu Hagkaupa – „Augljóslega er reynt á þanþol bæði laga og samfélagslegrar ábyrgðar“

Fréttir
23.10.2024

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, LSR, sem er næst stærsti eigandinn í Högum hefur áhyggjur af netsölu áfengis hjá Högum. Í tilkynningu kemur fram að LSR hafi kallaði eftir samtali við forsvarsmenn Haga út af þessu. LSR gaf út tilkynningu í gær út af málinu á heimasíðu sinni. Bætist hann því í hóp fjölda lífeyrissjóða sem lýst hafa áhyggjum af opnun netsölu áfengis Hagkaupa. Lífeyrissjóðirnir Lesa meira

Finnur segir Haga í viðræðum við hluthafa vegna áfengissölu – „Fáeinir hafa einnig reifað áhyggjur vegna þessarar starfsemi”

Finnur segir Haga í viðræðum við hluthafa vegna áfengissölu – „Fáeinir hafa einnig reifað áhyggjur vegna þessarar starfsemi”

Fréttir
01.10.2024

Finnur Oddsson, forstjóri Haga, segir að félagið sé í viðræðum við hluthafa sína vegna opnunar netverslunar með áfengi hjá Hagkaupum. Sumir þeirra hafi lýst áhyggjum sínum vegna hennar. Eins og DV hefur fjallað um undanfarnar vikur þá hafa sumir lífeyrissjóðir, eigendur í Högum, viðrað áhyggjur sínar hvað varðar opnun netverslunar með áfengi. Meðal annars Brú Lesa meira

Fleiri eigendur í Högum krefja félagið um svör vegna áfengissölu – „Ef Hagar og Hagkaup halda þessu til streitu þá ættu lífeyrissjóðirnir að selja sín hlutabréf“

Fleiri eigendur í Högum krefja félagið um svör vegna áfengissölu – „Ef Hagar og Hagkaup halda þessu til streitu þá ættu lífeyrissjóðirnir að selja sín hlutabréf“

Fréttir
30.09.2024

Fleiri lífeyrissjóðir sem eiga hlut í Högum hafa sent erindi á félagið vegna opnun netsölu áfengis. Meðal annars hafa þeir krafið forstjóra um svör um hvernig salan samræmist lýðheilsustefnu félagsins. Almenni lífeyrissjóðurinn Einn af þeim sem sent hafa bréf á Haga er Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins. Sjóðurinn á 1,02 prósent í félaginu og er 15. stærsti Lesa meira

Stór eigandi í Högum harmar opnun áfengissölu Hagkaupa – „Sjóðurinn vill að þau fyrirtæki sem hann fjárfestir í sýni samfélagslega ábyrgð“

Stór eigandi í Högum harmar opnun áfengissölu Hagkaupa – „Sjóðurinn vill að þau fyrirtæki sem hann fjárfestir í sýni samfélagslega ábyrgð“

Fréttir
26.09.2024

Forsvarsmenn lífeyrissjóðsins Brúar eru ekki sáttir við að Hagkaup hafi opnað netsölu með áfengi. Hefur þessari óánægju verið miðlað beint til forstjóra Haga. Lífeyrissjóðurinn Brú á tíunda hluta í verslunarrisanum Högum, eða það er að segja 9,62 prósent. Er Brú því fjórði stærsti hluthafinn í félaginu, á eftir lífeyrissjóðunum Gildi, LSR og Lífeyrissjóði verzlunarmanna. Samfélagslega Lesa meira

Kæra Hagkaup til lögreglu fyrir netsölu áfengis – „Þetta eru jafn flókin brot og einföld umferðarlagabrot“

Kæra Hagkaup til lögreglu fyrir netsölu áfengis – „Þetta eru jafn flókin brot og einföld umferðarlagabrot“

Fréttir
18.09.2024

Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum hafa kært verslunina Hagkaup til lögreglu vegna opnunar netverslunar með áfengi. Fulltrúar samtakanna funduðu einnig með þingmönnum stjórnskipunar og eftirlitsnefndar í dag. Hagkaup opnaði netverslun með áfengi fyrir tæpri viku, fimmtudaginn 12. september. Að sögn verslunarinnar hefur salan farið vel af stað og um tíma hrundi áfengissöluvefurinn. Opnunin hefur mætt mikilli andstöðu Lesa meira

Segir upp happdrættismiða SÍBS til hálfrar aldar vegna áfengissölu Hagkaupa – „Mér var mjög annt um þetta“

Segir upp happdrættismiða SÍBS til hálfrar aldar vegna áfengissölu Hagkaupa – „Mér var mjög annt um þetta“

Fréttir
17.09.2024

SÍBS ætlar ekki að hætta að greiða út vinninga sína í inneignum hjá Hagkaupum eftir að netsala með áfengi hófst þar. Bera samtökin fyrir sig að ekki sé hægt að leysa út áfengi með vinningum. Kona sem hefur átt miða í hálfa öld telur orð framkvæmdastjóra innantóm og ætlar að segja upp miðanum. „Ég og margir aðrir Lesa meira

Framkvæmdastjóri Gildis um kaupréttarsamninga Haga – „Ekki verið að tvinna hagsmuni hluthafa og stjórnenda nægilega vel saman“

Framkvæmdastjóri Gildis um kaupréttarsamninga Haga – „Ekki verið að tvinna hagsmuni hluthafa og stjórnenda nægilega vel saman“

Fréttir
04.09.2024

Gildi, stærsti hluthafinn í Högum, telur að nýtt kaupréttarkerfi tvinni hagsmuni hluthafa og stjórnenda ekki nægilega vel saman. Framkvæmdastjóri segir að forsvarsmenn Haga hafi fullvissað þá og aðra hluthafa um að fyrirhuguð netverslun með áfengi væri lögleg. DV hefur fjallað um hluthafafundi Haga og kaupréttarsamninga sem níu æðstu stjórnendurnir fá. En tímasetningarnar hafa farið saman Lesa meira

Ósætti um kaupréttarsamninga á hluthafafundi Haga – Þetta eru nöfnin níu sem fá að kaupa

Ósætti um kaupréttarsamninga á hluthafafundi Haga – Þetta eru nöfnin níu sem fá að kaupa

Fréttir
02.09.2024

Hart var tekist á um kaupréttarsamninga níu stjórnenda og lykilstarfsmanna á hluthafafundi Haga á föstudag. Breytingartillaga stjórnarinnar vann með naumum meirihluta. Stærsti hluthafinn, lífeyrissjóðurinn Gildi, varð undir á hluthafafundinum. Eins og DV greindi frá í síðustu viku hefur staðið til að æðstu lykilstarfsmenn Haga fái að kaupa í félaginu á hagstæðum kjörum, með svokölluðum kaupréttarsamningum. Lesa meira

Topparnir hjá Högum fá kauprétt á sama tíma og áfengissala Hagkaupa opnar – Stærsti hluthafinn reyndi að sporna við

Topparnir hjá Högum fá kauprétt á sama tíma og áfengissala Hagkaupa opnar – Stærsti hluthafinn reyndi að sporna við

Eyjan
28.08.2024

Útlit er fyrir að níu æðstu starfsmenn Haga fái kauprétt í félaginu á hagstæðum kjörum í næsta mánuði. Reikna má því með að fyrirætlanir Haga um áfengissölu í Hagkaup muni koma þeim persónulega mjög til góða. Stærsti eigandinn í Högum, lífeyrissjóðurinn Gildi, hefur þó reynt að draga úr umfangi kaupréttanna. Tillaga um kauprétt forstjóra, framkvæmdastjóra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af